Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 15:00 Liverpool menn fagna sigri í Meistaradeildinni með Virgil van Dijk í fararbroddi. Getty/ Burak Akbulut Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira