Magnús Geir frá Mannlífi í Efstaleiti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2019 17:23 Auk þeirra Magnúsar Geirs og Andra Yrkils er Hallgrímur Indriðason snúinn aftur úr leyfi við störf hjá Atlantshafsbandalaginu í Litháe. Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið hefur bætt við sig reyndum fréttamanni á innlendu fréttadeildina. Magnús Geir Eyjólfsson hóf störf í Efstaleiti á mánudaginn. Magnús Geir segist í samtali við Vísi skilja við Mannlíf í góðu. Menn skipti um starfsvettvang eins og gengur og gerist. „Ég átti bara RÚV eftir svo það er fínt að loka hringnum,“ segir Magnús Geir í samtali við Vísi. Hann var önnum kafinn á Þróttaravellinum í Laugardal þar sem hann gegnir stöðu vallarþular. Hans konur leiddu 2-0 gegn FH þegar innan við stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Magnús Geir var því í góðum gír. Magnús Geir tók við fréttastjórastarfinu hjá Mannlífi fyrir tæpu ári. Magnús starfaði áður sem upplýsingafulltrúi NATO í Georgíu á vegum Íslensku friðargæslunnar. Þar áður starfaði hann á fjölmiðlum samfleytt í tíu ár. Fjögur ár sem ritstjóri Eyjan.is og þar áður sem blaða/fréttamaður á Pressunni, Stöð 2 og Blaðinu. Auk Magnúsar Geirs er Andri Yrkill Valsson, sem hefur starfað sem blaðamaður í almennum fréttum og íþróttum á Morgunblaðinu, kominn til starfa á fréttadeildinni. Roald Viðar Eyvindsson verður eftir sem áður útgáfurstjóri Mannlífs.Uppfært: Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Magnús Geir hefði verið ritstjóri Mannlífs. Hann var fréttastjóri þess. Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Hættir sem yfirritstjóri Birtíngs eftir mánuð í starfi Helga Arnardóttir hefur hætt sem yfirritstjóri Birtíngs. 31. janúar 2018 22:28 Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira
Ríkisútvarpið hefur bætt við sig reyndum fréttamanni á innlendu fréttadeildina. Magnús Geir Eyjólfsson hóf störf í Efstaleiti á mánudaginn. Magnús Geir segist í samtali við Vísi skilja við Mannlíf í góðu. Menn skipti um starfsvettvang eins og gengur og gerist. „Ég átti bara RÚV eftir svo það er fínt að loka hringnum,“ segir Magnús Geir í samtali við Vísi. Hann var önnum kafinn á Þróttaravellinum í Laugardal þar sem hann gegnir stöðu vallarþular. Hans konur leiddu 2-0 gegn FH þegar innan við stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Magnús Geir var því í góðum gír. Magnús Geir tók við fréttastjórastarfinu hjá Mannlífi fyrir tæpu ári. Magnús starfaði áður sem upplýsingafulltrúi NATO í Georgíu á vegum Íslensku friðargæslunnar. Þar áður starfaði hann á fjölmiðlum samfleytt í tíu ár. Fjögur ár sem ritstjóri Eyjan.is og þar áður sem blaða/fréttamaður á Pressunni, Stöð 2 og Blaðinu. Auk Magnúsar Geirs er Andri Yrkill Valsson, sem hefur starfað sem blaðamaður í almennum fréttum og íþróttum á Morgunblaðinu, kominn til starfa á fréttadeildinni. Roald Viðar Eyvindsson verður eftir sem áður útgáfurstjóri Mannlífs.Uppfært: Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Magnús Geir hefði verið ritstjóri Mannlífs. Hann var fréttastjóri þess.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Hættir sem yfirritstjóri Birtíngs eftir mánuð í starfi Helga Arnardóttir hefur hætt sem yfirritstjóri Birtíngs. 31. janúar 2018 22:28 Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira
Hættir sem yfirritstjóri Birtíngs eftir mánuð í starfi Helga Arnardóttir hefur hætt sem yfirritstjóri Birtíngs. 31. janúar 2018 22:28