Bjarki Ómarsson með sigur í fyrstu lotu í Finnlandi Pétur Marinó Jónsson skrifar 8. september 2019 19:30 Mjölnir/Ásgeir Marteinsson Bjarki Ómarsson barðist í gær í Finnlandi. Bjarki kláraði heimamanninn með hengingu í 1. lotu. Bjarki Ómarsson úr Mjölni mætti Finnanum Joel Arolainen í CAGE MMA bardagasamtökunum í gær. Bardaginn fór fram í 66 kg fjaðurvigt og var þetta þriðji atvinnubardagi Bjarka. Arolainen reyndi strax að taka Bjarka niður en Bjarki varðist vel. Bjarki náði að grípa um háls Arolainen og læsa „guillotine“ hengingu upp við búrið. Arolainen reyndi að losa sig úr hengingunni en Bjarki herti takið og endaði Arolainen á að gefast upp. Flottur sigur hjá Bjarka og er hann nú 2-1 sem atvinnumaður í MMA. „Um leið og hann féll niður þá vissi ég að ég væri með henginguna. Þegar hann byrjaði að tappa út fannst mér eins og dómarinn væri ekki að taka eftir því en ég ætlaði sko ekki að sleppa fyrr en dómarinn væri kominn!“ sagði Bjarki við MMA Fréttir. „Mér leið óvenju vel fyrir bardagann. Ég var mjög stresaður en hef verið miklu stressaðri. Ég var svo ákveðinn í að vinna. Ég var alltaf að segja við sjálfan mig ‘þú ferð ekki upp á hótelherbergi nema með sigur’,“ sagði Bjarki. Bjarki vonast til að fá annað tækifæri hjá CAGE bardagasamtökunum og gæti fengið næsta bardaga þann 30. nóvember. MMA Tengdar fréttir Grimmur Bjarki Ómarsson tilbúinn fyrir bardaga í Finnlandi Bjarki Ómarsson berst MMA bardaga í Finnlandi í dag. Bjarki er tilbúinn fyrir hörku bardaga á heimavelli andstæðingsins. 7. september 2019 12:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur frá Flórída til Kanada Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Bjarki Ómarsson barðist í gær í Finnlandi. Bjarki kláraði heimamanninn með hengingu í 1. lotu. Bjarki Ómarsson úr Mjölni mætti Finnanum Joel Arolainen í CAGE MMA bardagasamtökunum í gær. Bardaginn fór fram í 66 kg fjaðurvigt og var þetta þriðji atvinnubardagi Bjarka. Arolainen reyndi strax að taka Bjarka niður en Bjarki varðist vel. Bjarki náði að grípa um háls Arolainen og læsa „guillotine“ hengingu upp við búrið. Arolainen reyndi að losa sig úr hengingunni en Bjarki herti takið og endaði Arolainen á að gefast upp. Flottur sigur hjá Bjarka og er hann nú 2-1 sem atvinnumaður í MMA. „Um leið og hann féll niður þá vissi ég að ég væri með henginguna. Þegar hann byrjaði að tappa út fannst mér eins og dómarinn væri ekki að taka eftir því en ég ætlaði sko ekki að sleppa fyrr en dómarinn væri kominn!“ sagði Bjarki við MMA Fréttir. „Mér leið óvenju vel fyrir bardagann. Ég var mjög stresaður en hef verið miklu stressaðri. Ég var svo ákveðinn í að vinna. Ég var alltaf að segja við sjálfan mig ‘þú ferð ekki upp á hótelherbergi nema með sigur’,“ sagði Bjarki. Bjarki vonast til að fá annað tækifæri hjá CAGE bardagasamtökunum og gæti fengið næsta bardaga þann 30. nóvember.
MMA Tengdar fréttir Grimmur Bjarki Ómarsson tilbúinn fyrir bardaga í Finnlandi Bjarki Ómarsson berst MMA bardaga í Finnlandi í dag. Bjarki er tilbúinn fyrir hörku bardaga á heimavelli andstæðingsins. 7. september 2019 12:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur frá Flórída til Kanada Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Grimmur Bjarki Ómarsson tilbúinn fyrir bardaga í Finnlandi Bjarki Ómarsson berst MMA bardaga í Finnlandi í dag. Bjarki er tilbúinn fyrir hörku bardaga á heimavelli andstæðingsins. 7. september 2019 12:30