Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2019 10:30 Gylfi er orðinn þrítugur. vísir/daníel Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. Gylfi fæddist 8. september 2019 og fékk því sigur á Moldóvum í hálfgerða afmælisgjöf á laugardaginn. Gylfi lék þar landsleik númer 69 og það eru aðeins þrír leikmenn sem hafa náð að spila fleiri A-landsleiki fyrir þrítugsafmælið sitt. Efstur á blaði er fyrirliði landsliðsins í dag, Aron Einar Gunnarsson, sem hélt upp á þetta stórafmæli fyrr á þessu ári. Aron Einar varð þrítugur 22. apríl síðastliðinn og var þá nýbúinn að spila sinn 83. landsleik. Aron Einar hafði þar gert betur en landsleikjametshafinn Rúnar Kristinnsson sem lék 77 af 104 landsleikjum sínum fyrir þrítugsafmælið sitt. Jóhann Berg Guðmundsson er síðan sá þriðji en hann getur enn bætt við leikjum því hann verður ekki þrítugur fyrr en í lok október á næsta ári. Jóhann Berg er níu leikjum á eftir Aroni Einari og á því möguleika á metinu. Jóhann Berg gat ekki spilað með landsliðinu í núverandi verkefni en verður vonandi búinn að ná sér fyrir verkefnin í október. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað oftast fyrir íslenska landsliðið fyrir þrítugsafmælið sitt.Flestir landsleikir fyrir þrítugsafmælið sitt: 83 - Aron Einar Gunnarsson 77 - Rúnar Kristinsson 74 - Jóhann Berg Guðmundsson (ekki orðinn) 69 - Gylfi Þór Sigurðsson 65 - Birkir Bjarnason 62 - Guðni Bergsson 61 - Ólafur Þórðarson 61 - Indriði Sigurðsson 58 - Ragnar Sigurðsson 57 - Arnar Grétarsson 55 - Hermann Hreiðarsson 54 - Marteinn Geirsson 54 - Helgi Sigurðsson 54 - Brynjar Björn Gunnarsson 53 - Eiður Smári Guðjohnsen 53 - Alfreð Finnbogason EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. Gylfi fæddist 8. september 2019 og fékk því sigur á Moldóvum í hálfgerða afmælisgjöf á laugardaginn. Gylfi lék þar landsleik númer 69 og það eru aðeins þrír leikmenn sem hafa náð að spila fleiri A-landsleiki fyrir þrítugsafmælið sitt. Efstur á blaði er fyrirliði landsliðsins í dag, Aron Einar Gunnarsson, sem hélt upp á þetta stórafmæli fyrr á þessu ári. Aron Einar varð þrítugur 22. apríl síðastliðinn og var þá nýbúinn að spila sinn 83. landsleik. Aron Einar hafði þar gert betur en landsleikjametshafinn Rúnar Kristinnsson sem lék 77 af 104 landsleikjum sínum fyrir þrítugsafmælið sitt. Jóhann Berg Guðmundsson er síðan sá þriðji en hann getur enn bætt við leikjum því hann verður ekki þrítugur fyrr en í lok október á næsta ári. Jóhann Berg er níu leikjum á eftir Aroni Einari og á því möguleika á metinu. Jóhann Berg gat ekki spilað með landsliðinu í núverandi verkefni en verður vonandi búinn að ná sér fyrir verkefnin í október. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað oftast fyrir íslenska landsliðið fyrir þrítugsafmælið sitt.Flestir landsleikir fyrir þrítugsafmælið sitt: 83 - Aron Einar Gunnarsson 77 - Rúnar Kristinsson 74 - Jóhann Berg Guðmundsson (ekki orðinn) 69 - Gylfi Þór Sigurðsson 65 - Birkir Bjarnason 62 - Guðni Bergsson 61 - Ólafur Þórðarson 61 - Indriði Sigurðsson 58 - Ragnar Sigurðsson 57 - Arnar Grétarsson 55 - Hermann Hreiðarsson 54 - Marteinn Geirsson 54 - Helgi Sigurðsson 54 - Brynjar Björn Gunnarsson 53 - Eiður Smári Guðjohnsen 53 - Alfreð Finnbogason
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira