Heyrnarlaus maður að skrifa nýja sögu í tennisnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 15:00 Lee Duck-hee. Getty/Cameron Spencer Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Hinn 21 árs gamli Lee Duck-hee vann sögulegan sigur á Svisslendingnum Henri Laaksonen, 7-6 og 6-1, á Opna Winston-Salem tennismótinu í Norður Karólínu. Með þessum sigri varð Lee Duck-hee fyrsti heyrnarlausi maðurinn til að vinna leik í aðalkeppni á atvinnumannamótaröðinni í tennis. Lee Duck-hee er í 212. sæti á heimslistanum.Lee Duck-hee admits that his disability can make life on court frustrating: he can't hear line calls or the umpire's call of the score and relies on gestures to sort out any confusionhttps://t.co/KpTZ9j7ZpE — NDTV Sports (@Sports_NDTV) August 20, 2019 „Fólk gerði grín að mér vegna fötlunar minnar. Þau sögðu líka að ég ætti ekki að vera að keppa í tennis,“ sagði Lee Duck-hee. „Ég vildi sýna það og sanna fyrir öllum að ég gæti þetta alveg,“ sagði Lee Duck-hee. „Skilaboð mín til heyrnarlausa er að ekki ekki láta draga kjarkinn úr þér. Ef þú leggur mikið á þig þá er allt hægt,“ sagði Duck-hee.Tennis: Lee Duck-hee becomes first deaf player to win an ATP main draw match https://t.co/Va5d7ampLapic.twitter.com/8mkV8AP83F — CNA (@ChannelNewsAsia) August 20, 2019 Lee Duck-hee mætti á blaðamannafundinn með unnustu sína, Soopin, sér við hlið. Hún aðstoðaði þegar kom að því að svara spurningum á ensku. Duck-hee notar ekki fingramál heldur treystir á varalestur. Bretinn Andy Murray er einn af leikmönnunum sem hafa stutt við bakið á Lee Duck-hee og Murray hefur líka bent á það staðreynd að það sé mjög erfitt að greina hraða boltans án þess að heyra hljóðið í honum. „Eyru okkar tennisspilara greina margt mikilvægt í leikjunum,“ sagði Andy Murray. Næsti mótherji Duck-hee er Hubert Hurkacz. Suður-Kórea Tennis Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Hinn 21 árs gamli Lee Duck-hee vann sögulegan sigur á Svisslendingnum Henri Laaksonen, 7-6 og 6-1, á Opna Winston-Salem tennismótinu í Norður Karólínu. Með þessum sigri varð Lee Duck-hee fyrsti heyrnarlausi maðurinn til að vinna leik í aðalkeppni á atvinnumannamótaröðinni í tennis. Lee Duck-hee er í 212. sæti á heimslistanum.Lee Duck-hee admits that his disability can make life on court frustrating: he can't hear line calls or the umpire's call of the score and relies on gestures to sort out any confusionhttps://t.co/KpTZ9j7ZpE — NDTV Sports (@Sports_NDTV) August 20, 2019 „Fólk gerði grín að mér vegna fötlunar minnar. Þau sögðu líka að ég ætti ekki að vera að keppa í tennis,“ sagði Lee Duck-hee. „Ég vildi sýna það og sanna fyrir öllum að ég gæti þetta alveg,“ sagði Lee Duck-hee. „Skilaboð mín til heyrnarlausa er að ekki ekki láta draga kjarkinn úr þér. Ef þú leggur mikið á þig þá er allt hægt,“ sagði Duck-hee.Tennis: Lee Duck-hee becomes first deaf player to win an ATP main draw match https://t.co/Va5d7ampLapic.twitter.com/8mkV8AP83F — CNA (@ChannelNewsAsia) August 20, 2019 Lee Duck-hee mætti á blaðamannafundinn með unnustu sína, Soopin, sér við hlið. Hún aðstoðaði þegar kom að því að svara spurningum á ensku. Duck-hee notar ekki fingramál heldur treystir á varalestur. Bretinn Andy Murray er einn af leikmönnunum sem hafa stutt við bakið á Lee Duck-hee og Murray hefur líka bent á það staðreynd að það sé mjög erfitt að greina hraða boltans án þess að heyra hljóðið í honum. „Eyru okkar tennisspilara greina margt mikilvægt í leikjunum,“ sagði Andy Murray. Næsti mótherji Duck-hee er Hubert Hurkacz.
Suður-Kórea Tennis Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira