Rúnar Alex fær aukna samkeppni frá landsliðsmarkverði Senegal Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 11:00 Gomis í leik með Senegal í sumar. vísir/getty Rúnar Alex Rúnarsson fær aukna samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Dijon en Senegalinn Alfred Gomis skrifað í dag undir fjögurra ára samning við franska liðið. Hinn 25 ára gamli Senegali kemur til félagsins frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu, SPAL, en hann hefur aldrei leikið utan Ítalíu. Hann hefur leikið 46 leiki með SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni þar á meðal tuttug á síðustu leiktíð. „Dijon er félag sem vill þróast, eins og ég sem leikmaður, og það er þess vegna sem ég er hér. Ég var að leitast eftir nýju félagi og ég fann þessa fullkomnu lausn,“ sagði Alfred.Senegal goalkeeper Alfred Gomis has left Italy for France to join Djion from Serie A club SPAL. More https://t.co/SRtU1gJxYJpic.twitter.com/u71ZURqov9 — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019 „Ég ólst upp á Ítalíu og hef æft þar svo ég var að leitast eftir nýrri áskorun. Ligue 1 er samkeppnishæf deild þar sem ég held að ég get sýnt mína hæfileika.“ „Það eru margir Senegalar að spila í Frakklandi og það hjálpaði mér að velja þessa deild. Það eru margir góðir sóknarmenn í Frakklandi.“ Gomis spilaði fimm leiki með Senegal í Afríkukeppninni í síðasta mánuði og stóð meðal annars í markinu í úrslitaleiknum gegn Alsír sem tapaðist 1-0 eftir að Edouard Mendy meiddist í riðlakeppninni. Hann var einnig hluti af hópi senegalska landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar en kom ekki við sögu í þremur leikjum Senegal í keppninni. Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson fær aukna samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Dijon en Senegalinn Alfred Gomis skrifað í dag undir fjögurra ára samning við franska liðið. Hinn 25 ára gamli Senegali kemur til félagsins frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu, SPAL, en hann hefur aldrei leikið utan Ítalíu. Hann hefur leikið 46 leiki með SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni þar á meðal tuttug á síðustu leiktíð. „Dijon er félag sem vill þróast, eins og ég sem leikmaður, og það er þess vegna sem ég er hér. Ég var að leitast eftir nýju félagi og ég fann þessa fullkomnu lausn,“ sagði Alfred.Senegal goalkeeper Alfred Gomis has left Italy for France to join Djion from Serie A club SPAL. More https://t.co/SRtU1gJxYJpic.twitter.com/u71ZURqov9 — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019 „Ég ólst upp á Ítalíu og hef æft þar svo ég var að leitast eftir nýrri áskorun. Ligue 1 er samkeppnishæf deild þar sem ég held að ég get sýnt mína hæfileika.“ „Það eru margir Senegalar að spila í Frakklandi og það hjálpaði mér að velja þessa deild. Það eru margir góðir sóknarmenn í Frakklandi.“ Gomis spilaði fimm leiki með Senegal í Afríkukeppninni í síðasta mánuði og stóð meðal annars í markinu í úrslitaleiknum gegn Alsír sem tapaðist 1-0 eftir að Edouard Mendy meiddist í riðlakeppninni. Hann var einnig hluti af hópi senegalska landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar en kom ekki við sögu í þremur leikjum Senegal í keppninni.
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn