Stöðvuðu kannabisframleiðslu í Kópavogi Birgir Olgeirsson skrifar 22. ágúst 2019 19:58 Talsverður erill var hjá lögreglunni í dag. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Í hádeginu var óskað eftir aðstoð lögreglu á bráðamóttökunni í Fossvogi vegna ölvaðrar konu sem var til vandræða og búið að útskrifa. Lögreglan ók konunni að heimili hennar. Skömmu síðar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna yfirstandandi árásar með járnröri í hverfi 101. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist þessi tilkynning ekki eiga við rök að styðjast. Önnur manneskja á vettvangi var hins vegar illa haldin vegna fíkniefnaneyslu og óskaði lögregla eftir sjúkrabifreið á vettvang. Viðkomandi var síðan flutt á sjúkrahús. Á fjórða tímanum í dag bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um erlendan mann sem væri að ganga á milli staða og stela úr mörgum fyrirtækjum og verslunum. Í tveimur tilvikum náði að starfsfólk að endurheimta þýfið. Lögregla fann manninn að lokum og handtók. Hann hafði meðferðis nokkuð magn af þýfi. Var í annarlegu ástandi og er vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst tilkynning um skipulagðan þjófnað nokkurra erlendra aðila í matvöruverslun í Garðabæ. Voru þjófarnir farnir þegar lögregla mætti á vettvang. Á þriðja tímanum í dag stöðvaði lögreglan kannabisframleiðslu í Kópavogi. Þar var lagt hald á þrjátíu og níu plöntu en sakborningurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Vinnueftirlitið óskaði eftir aðstoð lögreglu í Grafarholti vegna útlendinga í vinnu án allra réttinda/leyfa. Málið er í rannsókn. Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Í hádeginu var óskað eftir aðstoð lögreglu á bráðamóttökunni í Fossvogi vegna ölvaðrar konu sem var til vandræða og búið að útskrifa. Lögreglan ók konunni að heimili hennar. Skömmu síðar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna yfirstandandi árásar með járnröri í hverfi 101. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist þessi tilkynning ekki eiga við rök að styðjast. Önnur manneskja á vettvangi var hins vegar illa haldin vegna fíkniefnaneyslu og óskaði lögregla eftir sjúkrabifreið á vettvang. Viðkomandi var síðan flutt á sjúkrahús. Á fjórða tímanum í dag bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um erlendan mann sem væri að ganga á milli staða og stela úr mörgum fyrirtækjum og verslunum. Í tveimur tilvikum náði að starfsfólk að endurheimta þýfið. Lögregla fann manninn að lokum og handtók. Hann hafði meðferðis nokkuð magn af þýfi. Var í annarlegu ástandi og er vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst tilkynning um skipulagðan þjófnað nokkurra erlendra aðila í matvöruverslun í Garðabæ. Voru þjófarnir farnir þegar lögregla mætti á vettvang. Á þriðja tímanum í dag stöðvaði lögreglan kannabisframleiðslu í Kópavogi. Þar var lagt hald á þrjátíu og níu plöntu en sakborningurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Vinnueftirlitið óskaði eftir aðstoð lögreglu í Grafarholti vegna útlendinga í vinnu án allra réttinda/leyfa. Málið er í rannsókn.
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Sjá meira