Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. ágúst 2019 07:30 Conor í spjallinu við Helwani. Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. „Þetta var rangt hjá mér. Þessi maður átti skilið að njóta sín á barnum. Ég baðst afsökunar strax á staðnum en það skiptir ekki máli því hegðun mín var ekki í lagi. Ég verð að axla ábyrgð a gjörðum mínum,“ sagði Conor við Helwani í gær. „Ég verð að axla ábyrgð fyrir fjölskyldu mína. Líka fyrir þá sem kenndu mér að berjast. Þetta er ekki ég. Þetta er ekki ástæðan fyrir því að ég lærði að berjast. Ástæðan er til þess að geta varið mig fyrir svona hegðun.“ Conor virkaði einlægur og miður sín í viðtalinu og ætlar að sætta sig við þá refsingu sem hann fær fyrir hegðun sína. „Ég tek því sem kemur. Sá dómur sem ég fæ er sá sem ég á skilið. Þetta var algjörlega óásættanleg hegðun hjá manni í minni stöðu.“Contrite Conor McGregor admits he was in the wrong for April altercation@arielhelwani's @SportsCenter Special with @TheNotoriousMMA airs tonight at 8 PM ET on ESPN2 pic.twitter.com/bylgwuTPat — ESPN MMA (@espnmma) August 22, 2019 Írland MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. „Þetta var rangt hjá mér. Þessi maður átti skilið að njóta sín á barnum. Ég baðst afsökunar strax á staðnum en það skiptir ekki máli því hegðun mín var ekki í lagi. Ég verð að axla ábyrgð a gjörðum mínum,“ sagði Conor við Helwani í gær. „Ég verð að axla ábyrgð fyrir fjölskyldu mína. Líka fyrir þá sem kenndu mér að berjast. Þetta er ekki ég. Þetta er ekki ástæðan fyrir því að ég lærði að berjast. Ástæðan er til þess að geta varið mig fyrir svona hegðun.“ Conor virkaði einlægur og miður sín í viðtalinu og ætlar að sætta sig við þá refsingu sem hann fær fyrir hegðun sína. „Ég tek því sem kemur. Sá dómur sem ég fæ er sá sem ég á skilið. Þetta var algjörlega óásættanleg hegðun hjá manni í minni stöðu.“Contrite Conor McGregor admits he was in the wrong for April altercation@arielhelwani's @SportsCenter Special with @TheNotoriousMMA airs tonight at 8 PM ET on ESPN2 pic.twitter.com/bylgwuTPat — ESPN MMA (@espnmma) August 22, 2019
Írland MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00