Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. ágúst 2019 09:00 Við fáum kannski annan bardaga hjá Conor og Khabib. vísir/getty Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. „Ég vil vinna beltið mitt aftur og ná fram hefndum gegn Khabib. Æfingabúðirnar voru ekki eins og þær eiga að vera. Í bardaganum hljóp Khabib í burtu alla fyrstu lotuna og reyndi ekki eitt einasta högg,“ sagði Conor við Ariel Helwani og sagði Khabib hafa verið heppinn með þessu eina höggi sem náði að fella Írann. „Ég vil helst ná fram hefndum en ég ætla ekki að bíða endalaust eftir því tækifæri. Þá er ég opinn fyrir ýmsu. Ég er klár í hvað sem er. Dustin Poirier, Nate Diaz eða Jorge Masvidal. Svo eru líka Tony Ferguson, Max Holloway, Justin Gaethje eða Jose Aldo. Það eru svo mörg belti í boði fyrir mig. Annars skiptir andstæðingurinn ekki máli. Það skiptir máli að ég komi aftur í búrið og verði sá sem ég er.“"I want my world title back. I want that redemption."@TheNotoriousMMA tells @arielhelwani he wants Khabib Nurmagomedov in his return fight (via @SportsCenter) pic.twitter.com/QZSo8nvIdk — ESPN (@espn) August 23, 2019 Conor viðurkennir að hafa farið út af sporinu í lífinu síðustu misseri og hann þurfi á því að halda að komast aftur í búrið til þess að enduruppgötva sjálfan sig og ávinna sér aftur virðingu fólks. „Það er margt sem gerist á bak við tjöldin og þá þarf maður að taka skref til baka. Ég held samt að ég muni aldrei geta hætt. Ég mun berjast þar til ég dey,“ sagði Conor en mun hann berjast á þessu ári? „Það er líklegt að ég berjist á þessu ári. Við ættum að geta komið því við.“ Hér má sjá meira af viðtalinu og sömuleiðis viðtal við Helwani um Conor í SportsCenter.My initial reaction to tonight’s Conor McGregor interview on SportsCenter. pic.twitter.com/HIIOpbwKIL — Ariel Helwani (@arielhelwani) August 23, 2019 MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. „Ég vil vinna beltið mitt aftur og ná fram hefndum gegn Khabib. Æfingabúðirnar voru ekki eins og þær eiga að vera. Í bardaganum hljóp Khabib í burtu alla fyrstu lotuna og reyndi ekki eitt einasta högg,“ sagði Conor við Ariel Helwani og sagði Khabib hafa verið heppinn með þessu eina höggi sem náði að fella Írann. „Ég vil helst ná fram hefndum en ég ætla ekki að bíða endalaust eftir því tækifæri. Þá er ég opinn fyrir ýmsu. Ég er klár í hvað sem er. Dustin Poirier, Nate Diaz eða Jorge Masvidal. Svo eru líka Tony Ferguson, Max Holloway, Justin Gaethje eða Jose Aldo. Það eru svo mörg belti í boði fyrir mig. Annars skiptir andstæðingurinn ekki máli. Það skiptir máli að ég komi aftur í búrið og verði sá sem ég er.“"I want my world title back. I want that redemption."@TheNotoriousMMA tells @arielhelwani he wants Khabib Nurmagomedov in his return fight (via @SportsCenter) pic.twitter.com/QZSo8nvIdk — ESPN (@espn) August 23, 2019 Conor viðurkennir að hafa farið út af sporinu í lífinu síðustu misseri og hann þurfi á því að halda að komast aftur í búrið til þess að enduruppgötva sjálfan sig og ávinna sér aftur virðingu fólks. „Það er margt sem gerist á bak við tjöldin og þá þarf maður að taka skref til baka. Ég held samt að ég muni aldrei geta hætt. Ég mun berjast þar til ég dey,“ sagði Conor en mun hann berjast á þessu ári? „Það er líklegt að ég berjist á þessu ári. Við ættum að geta komið því við.“ Hér má sjá meira af viðtalinu og sömuleiðis viðtal við Helwani um Conor í SportsCenter.My initial reaction to tonight’s Conor McGregor interview on SportsCenter. pic.twitter.com/HIIOpbwKIL — Ariel Helwani (@arielhelwani) August 23, 2019
MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30