Fleira matur en feitt kjöt? Davíð Þorláksson skrifar 28. ágúst 2019 09:00 Rætt hefur verið um að minnka, eða jafnvel banna, notkun dýraafurða í mötuneytum borgarinnar. Nú vinn ég ekki hjá borginni og á ekki börn í skóla, og það er ólíklegt að það sé að fara að breytast á næstunni, þannig að þetta kemur mér ekki beint við. En, sem áhugamaður um matvælaframleiðslu langar mig þó að velta upp nokkrum sjónarmiðum. Meginmarkmið ætti að vera að bjóða upp á hollan, fjölbreyttan og góðan mat. Einnig þarf að huga að umhverfisáhrifum framleiðslu og flutnings og velferð og aðbúnaði dýra. Við eigum matvælaframleiðslu þar sem vel er hugsað um dýr og til dæmis sýklalyf eru ekki notuð í miklum mæli. Það er erfitt að ímynda sér betra líf fyrir dýr í matvælaframleiðslu en íslenska lambið sem fær að ganga um fjöll stærstan hluta ævi sinnar. Það er heldur ekki svo að vegan sé alltaf hollara eða betra en dýraafurðir. Það er ekkert óhollt við það að neyta eggja og óunnins kjöts og fisks. Það er heldur ekki svo að kolefnisspor allra dýraafurða sé dýpra en alls grænmetis og ávaxta. Til dæmis er ein kaloría af eldislaxi með 1,5 g kolefnisspor en tómatur með 14. Lykilatriði hlýtur að vera að upplýsa fólk um uppruna og umhverfisáhrif matar og bjóða því svo upp á val. Á meðan langflest heimili í landinu neyta dýraafurða þá eru öfgar eins og að banna þær eða takmarka í stórum stíl ólíklegir til árangurs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Davíð Þorláksson Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun „Undirliggjandi verðbólguþrýstingur“ – afsökun fyrir háum vöxtum? Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Sjá meira
Rætt hefur verið um að minnka, eða jafnvel banna, notkun dýraafurða í mötuneytum borgarinnar. Nú vinn ég ekki hjá borginni og á ekki börn í skóla, og það er ólíklegt að það sé að fara að breytast á næstunni, þannig að þetta kemur mér ekki beint við. En, sem áhugamaður um matvælaframleiðslu langar mig þó að velta upp nokkrum sjónarmiðum. Meginmarkmið ætti að vera að bjóða upp á hollan, fjölbreyttan og góðan mat. Einnig þarf að huga að umhverfisáhrifum framleiðslu og flutnings og velferð og aðbúnaði dýra. Við eigum matvælaframleiðslu þar sem vel er hugsað um dýr og til dæmis sýklalyf eru ekki notuð í miklum mæli. Það er erfitt að ímynda sér betra líf fyrir dýr í matvælaframleiðslu en íslenska lambið sem fær að ganga um fjöll stærstan hluta ævi sinnar. Það er heldur ekki svo að vegan sé alltaf hollara eða betra en dýraafurðir. Það er ekkert óhollt við það að neyta eggja og óunnins kjöts og fisks. Það er heldur ekki svo að kolefnisspor allra dýraafurða sé dýpra en alls grænmetis og ávaxta. Til dæmis er ein kaloría af eldislaxi með 1,5 g kolefnisspor en tómatur með 14. Lykilatriði hlýtur að vera að upplýsa fólk um uppruna og umhverfisáhrif matar og bjóða því svo upp á val. Á meðan langflest heimili í landinu neyta dýraafurða þá eru öfgar eins og að banna þær eða takmarka í stórum stíl ólíklegir til árangurs.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun „Undirliggjandi verðbólguþrýstingur“ – afsökun fyrir háum vöxtum? Sigurður Sigurðsson skrifar
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun