Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. ágúst 2019 08:00 Nokkur hiti var í fyrri kappræðum. Nordicphotos/AFP Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum. Búast má við því að þeir tíu frambjóðendur sem virðast ekki ætla að ná inn dragi flestir framboð sitt til baka ef skilyrðin eru ekki uppfyllt. Kappræðurnar fara fram þann 12. september. Listinn yfir frambjóðendur sem hafa tryggt sér pláss kemur lítið á óvart. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, hefur mælst með forskot í öllum könnunum á landsvísu. Öldungadeildarþingmennirnir Bernie Sanders og Elizabeth Warren berjast svo um annað sætið. Að auki má nefna Cory Booker, Kamala Harris og Amy Klobuchar, einnig öldungadeildarþingmenn, Pete Buttigieg borgarstjóra, Beto O’Rourke og Julián Castro, fyrrverandi þingmenn, og athafnamanninn Andrew Yang. Athygli vekur að Kirsten Gillibrand öldungadeildarþingmaður er fjarri því að uppfylla kappræðuskilyrðin. Það er Bill de Blasio, borgarstjóri New York, einnig. Könnun sem Politico birti á mánudag sýndi Biden með 33 prósent, Sanders tuttugu, Warren fimmtán, Harris átta og Buttigieg fimm. Aðrir höfðu minna fylgi. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira
Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum. Búast má við því að þeir tíu frambjóðendur sem virðast ekki ætla að ná inn dragi flestir framboð sitt til baka ef skilyrðin eru ekki uppfyllt. Kappræðurnar fara fram þann 12. september. Listinn yfir frambjóðendur sem hafa tryggt sér pláss kemur lítið á óvart. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, hefur mælst með forskot í öllum könnunum á landsvísu. Öldungadeildarþingmennirnir Bernie Sanders og Elizabeth Warren berjast svo um annað sætið. Að auki má nefna Cory Booker, Kamala Harris og Amy Klobuchar, einnig öldungadeildarþingmenn, Pete Buttigieg borgarstjóra, Beto O’Rourke og Julián Castro, fyrrverandi þingmenn, og athafnamanninn Andrew Yang. Athygli vekur að Kirsten Gillibrand öldungadeildarþingmaður er fjarri því að uppfylla kappræðuskilyrðin. Það er Bill de Blasio, borgarstjóri New York, einnig. Könnun sem Politico birti á mánudag sýndi Biden með 33 prósent, Sanders tuttugu, Warren fimmtán, Harris átta og Buttigieg fimm. Aðrir höfðu minna fylgi.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira