Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 12:15 Ragnar Ágúst Nathanaelsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðið. vísir/bára Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. Íslenska liðið vann stórsigur á Portúgal um helgina en hafði áður unnið Sviss í Laugardalshöllinni og tapaði naumlega fyrir Portúgölum út í Portúgal. Íslenski landsliðshópurinn hélt út til Sviss í morgun þar sem liðið mætir Sviss á miðvikudaginn en leikurinn fer fram í bænum Montreux. Íslenska liðið er í mjög góðri stöðu fyrir leikinn en sigur gulltryggir efsta sæti riðilsins og sæti í undankeppni EM sem hefst í febrúar 2020. Aðeins efsta liðið í riðlinum í forkeppninni fer áfram í sjálfa undankeppnina. Íslenska liðið hefur verið með sama hóp í fyrstu þremur leikjunum en mætir með tvo sjö feta menn til Sviss til að eiga við NBA-leikmanninn Clint Capela sem spilar með Houston Rockets. Hin 218 sentímetra hái Ragnar Ágúst Nathanaelsson kemur inn í íslenska liðið fyrir þennan leik í stað Hjálmars Stefánssonar. Fyrir hjá íslenska liðinu er hinn 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason.Lið Íslands gegn Sviss verður þannig skipað: Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (3 landsleikir) Gunnar Ólafsson · Keflavík (17) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (45) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (128) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (81) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (10) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (68) Ólafur Ólafsson · Grindavík (35) Pavel Ermolinskij · KR (72) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (36) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (60) Körfubolti Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. Íslenska liðið vann stórsigur á Portúgal um helgina en hafði áður unnið Sviss í Laugardalshöllinni og tapaði naumlega fyrir Portúgölum út í Portúgal. Íslenski landsliðshópurinn hélt út til Sviss í morgun þar sem liðið mætir Sviss á miðvikudaginn en leikurinn fer fram í bænum Montreux. Íslenska liðið er í mjög góðri stöðu fyrir leikinn en sigur gulltryggir efsta sæti riðilsins og sæti í undankeppni EM sem hefst í febrúar 2020. Aðeins efsta liðið í riðlinum í forkeppninni fer áfram í sjálfa undankeppnina. Íslenska liðið hefur verið með sama hóp í fyrstu þremur leikjunum en mætir með tvo sjö feta menn til Sviss til að eiga við NBA-leikmanninn Clint Capela sem spilar með Houston Rockets. Hin 218 sentímetra hái Ragnar Ágúst Nathanaelsson kemur inn í íslenska liðið fyrir þennan leik í stað Hjálmars Stefánssonar. Fyrir hjá íslenska liðinu er hinn 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason.Lið Íslands gegn Sviss verður þannig skipað: Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (3 landsleikir) Gunnar Ólafsson · Keflavík (17) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (45) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (128) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (81) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (10) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (68) Ólafur Ólafsson · Grindavík (35) Pavel Ermolinskij · KR (72) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (36) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (60)
Körfubolti Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins