Máli gegn félagi Samherja í Namibíu vísað frá Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 16:18 Togarar við strönd Namibíu. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar. Vísir/Getty Dómari í Namibíu vísaði frá máli fyrrverandi samstarfsaðila félaga í eigu Samherja í gær. Málið tengdist deilum um sölu á fiskiskipi í sameiginlegri eigu þeirra. Stefnendurnir þurf að greiða félagi Samherja allan málskostnað. Tvö útgerðarfélög sem unnu með Esju Holding, félagi í samstæðu Samherja, í Namibíu stefndu því og Heinaste Investment Namibia, sameiginlegu félagi þeirra, til að koma í veg fyrir sölu á fiskiskipinu Heinaste. Vildu þau fresta boðuðum hluthafafundi þar sem fjalla átti um sölu á skipinu. Arna McClure, innanhússlögmaður Samherja, staðfestir við Vísi, að kröfum samstarfsfélaganna fyrrverandi hafi verið vísað frá dómi í gærmorgun. Dómarinn hafi haft heimild til að meta málflutninginn í tvo sólahringi en hafi komist að niðurstöðu eftir klukkustundar umþóttun. Segist hún búast við því að hluthafafundurinn geti nú farið fram og að ágóði af sölu skipsins verði skipt eins og honum eigi að skipta. Esja Holding átti í samstarfi við innlendu útgerðirnar tvær um veiðar í Suður-Atlantshafi undan ströndum Namibíu frá árinu 2013. Það var hluti af átaki þarlendra stjórnvalda til að gefa innlendum fyrirtækjum tækifæri til að læra af reynslu erlendra útgerða. Samstarfssamningurinn rann út um áramótin og verður ekki endurnýjaður. Namibía Sjávarútvegur Tengdar fréttir Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Dómari í Namibíu vísaði frá máli fyrrverandi samstarfsaðila félaga í eigu Samherja í gær. Málið tengdist deilum um sölu á fiskiskipi í sameiginlegri eigu þeirra. Stefnendurnir þurf að greiða félagi Samherja allan málskostnað. Tvö útgerðarfélög sem unnu með Esju Holding, félagi í samstæðu Samherja, í Namibíu stefndu því og Heinaste Investment Namibia, sameiginlegu félagi þeirra, til að koma í veg fyrir sölu á fiskiskipinu Heinaste. Vildu þau fresta boðuðum hluthafafundi þar sem fjalla átti um sölu á skipinu. Arna McClure, innanhússlögmaður Samherja, staðfestir við Vísi, að kröfum samstarfsfélaganna fyrrverandi hafi verið vísað frá dómi í gærmorgun. Dómarinn hafi haft heimild til að meta málflutninginn í tvo sólahringi en hafi komist að niðurstöðu eftir klukkustundar umþóttun. Segist hún búast við því að hluthafafundurinn geti nú farið fram og að ágóði af sölu skipsins verði skipt eins og honum eigi að skipta. Esja Holding átti í samstarfi við innlendu útgerðirnar tvær um veiðar í Suður-Atlantshafi undan ströndum Namibíu frá árinu 2013. Það var hluti af átaki þarlendra stjórnvalda til að gefa innlendum fyrirtækjum tækifæri til að læra af reynslu erlendra útgerða. Samstarfssamningurinn rann út um áramótin og verður ekki endurnýjaður.
Namibía Sjávarútvegur Tengdar fréttir Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30