Sjáðu Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi. CrossFit Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi.
CrossFit Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira