Sjáðu Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi. CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi.
CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Sjá meira