Lengri kyrrsetning 737 MAX gæti leitt til framleiðslustöðvunar Eiður Þór Árnason skrifar 24. júlí 2019 18:41 Kyrrsetningin hefur haft mikil áhrif á bandaríska stórfyrirtækið. Vísir/AP Boeing varaði í dag við því að ef kyrrsetning 737 Max vélanna myndi ílengjast enn frekar gæti flugvélaframleiðandinn neyðst til að draga frekar úr framleiðslu sinni á þotunum eða stoppa hana tímabundið. 737 Max vélar Boeing hafa verið kyrrsettar um heim allan frá því um miðjan mars á þessu ári. Stjórn fyrirtækisins vonast til þess að kyrrsetningu vélanna verði aflétt á fjórða ársfjórðungi þessa árs. Boeing tilkynnti í dag ársfjórðungsniðurstöður sínar fyrir annan ársfjórðung og sýndu þær svarta mynd af rekstrinum. Þar var greint frá mesta ársfjórðungstapi í sögu félagsins. Fyrirtækið hefur verið í miklum vandræðum í kjölfar tveggja alvarlegra flugslysa í Indónesíu og Eþíópíu á síðasta ári, þar sem Boeing 737 Max vélar skullu skyndilega til jarðar og ollu miklu mannfalli. Í kjölfar slysanna voru allar flugvélar sömu tegundar kyrrsettar um allan heim og hefur sú staða valdið miklum vandræðum fyrir framleiðandann Boeing og flugfélög víða um heim sem fest höfðu kaup á slíkum vélum, þar á meðal Icelandair. Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Vilja að Icelandair deili Boeing-bótum með farþegum Er farið fram á það vegna þeirra farþega sem fá ekki þau þægindi sem lofað var. 22. júlí 2019 16:52 Viðræður standa yfir milli Icelandair og Boeing um bótaupphæð Flugvélaframleiðandinn Boeing ætlar að greiða 4,9 milljarða Bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 Max-þotanna. 19. júlí 2019 13:47 6,6 milljarða dala högg vegna 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða 4,9 milljarða bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 MAX-þotanna. 19. júlí 2019 07:03 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Boeing varaði í dag við því að ef kyrrsetning 737 Max vélanna myndi ílengjast enn frekar gæti flugvélaframleiðandinn neyðst til að draga frekar úr framleiðslu sinni á þotunum eða stoppa hana tímabundið. 737 Max vélar Boeing hafa verið kyrrsettar um heim allan frá því um miðjan mars á þessu ári. Stjórn fyrirtækisins vonast til þess að kyrrsetningu vélanna verði aflétt á fjórða ársfjórðungi þessa árs. Boeing tilkynnti í dag ársfjórðungsniðurstöður sínar fyrir annan ársfjórðung og sýndu þær svarta mynd af rekstrinum. Þar var greint frá mesta ársfjórðungstapi í sögu félagsins. Fyrirtækið hefur verið í miklum vandræðum í kjölfar tveggja alvarlegra flugslysa í Indónesíu og Eþíópíu á síðasta ári, þar sem Boeing 737 Max vélar skullu skyndilega til jarðar og ollu miklu mannfalli. Í kjölfar slysanna voru allar flugvélar sömu tegundar kyrrsettar um allan heim og hefur sú staða valdið miklum vandræðum fyrir framleiðandann Boeing og flugfélög víða um heim sem fest höfðu kaup á slíkum vélum, þar á meðal Icelandair.
Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Vilja að Icelandair deili Boeing-bótum með farþegum Er farið fram á það vegna þeirra farþega sem fá ekki þau þægindi sem lofað var. 22. júlí 2019 16:52 Viðræður standa yfir milli Icelandair og Boeing um bótaupphæð Flugvélaframleiðandinn Boeing ætlar að greiða 4,9 milljarða Bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 Max-þotanna. 19. júlí 2019 13:47 6,6 milljarða dala högg vegna 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða 4,9 milljarða bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 MAX-þotanna. 19. júlí 2019 07:03 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vilja að Icelandair deili Boeing-bótum með farþegum Er farið fram á það vegna þeirra farþega sem fá ekki þau þægindi sem lofað var. 22. júlí 2019 16:52
Viðræður standa yfir milli Icelandair og Boeing um bótaupphæð Flugvélaframleiðandinn Boeing ætlar að greiða 4,9 milljarða Bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 Max-þotanna. 19. júlí 2019 13:47
6,6 milljarða dala högg vegna 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða 4,9 milljarða bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 MAX-þotanna. 19. júlí 2019 07:03