Breyta staðsetningu hjólahreystibrautar vegna mótmæla íbúa Birgir Olgeirsson skrifar 25. júlí 2019 14:20 Frá svæðinu þar sem hjólabrautin átti að rísa. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur horfið frá þeim hugmynd að setja upp hjólahreystibraut á túnið með fram strandlengjunni við Sörlaskjól. Þetta ákvað borgin eftir að hafa mætt mikilli óánægju íbúa við Sörlaskjól og Faxaskjól sem settu sig upp á móti þessari framkvæmd. Töldu þeir þessa hjólabraut raska friði og náttúrunni á þessu svæði. Hugmyndin um hjólahreystibrautina var lögð fram á vefnum Hverfið mitt þar sem hægt er að stinga upp á hugmyndum sem íbúar síðan kjósa um. Upphaflega var stungið upp á þessari hjólahreystibraut við Grandaskóla sem var samþykkt í kosningu en áður en kosningu lauk hafnaði skólastjóri Grandaskóla að þessi braut fengi að rísa þar.Myndir af fyrirhugaðri framkvæmd.ReykjavíkurborgÁkvað borgin þá að færa brautina á túnið við Sörlaskjól án þess að segja íbúum hverfisins frá því. Íbúarnir ráku síðan upp stór augu þegar þeir sáu vinnuvélar á svæðinu og fengu síðan upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir. Íbúarnir mótmæltu þessari fyrirhuguðu hjólahreystibraut harðlega og ákvað borgin í kjölfarið að hverfa frá þessari fyrirætlunum og leitar nú að öðrum stað sem passar betur undir þessa braut. Hjólreiðar Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. 23. júlí 2019 16:33 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur horfið frá þeim hugmynd að setja upp hjólahreystibraut á túnið með fram strandlengjunni við Sörlaskjól. Þetta ákvað borgin eftir að hafa mætt mikilli óánægju íbúa við Sörlaskjól og Faxaskjól sem settu sig upp á móti þessari framkvæmd. Töldu þeir þessa hjólabraut raska friði og náttúrunni á þessu svæði. Hugmyndin um hjólahreystibrautina var lögð fram á vefnum Hverfið mitt þar sem hægt er að stinga upp á hugmyndum sem íbúar síðan kjósa um. Upphaflega var stungið upp á þessari hjólahreystibraut við Grandaskóla sem var samþykkt í kosningu en áður en kosningu lauk hafnaði skólastjóri Grandaskóla að þessi braut fengi að rísa þar.Myndir af fyrirhugaðri framkvæmd.ReykjavíkurborgÁkvað borgin þá að færa brautina á túnið við Sörlaskjól án þess að segja íbúum hverfisins frá því. Íbúarnir ráku síðan upp stór augu þegar þeir sáu vinnuvélar á svæðinu og fengu síðan upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir. Íbúarnir mótmæltu þessari fyrirhuguðu hjólahreystibraut harðlega og ákvað borgin í kjölfarið að hverfa frá þessari fyrirætlunum og leitar nú að öðrum stað sem passar betur undir þessa braut.
Hjólreiðar Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. 23. júlí 2019 16:33 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. 23. júlí 2019 16:33