Katrín Tanja mætir til Madison með nýja bók eftir sig sjálfa: „Dóttir“ að koma út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með bókina sína. Skjámynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. „Ég þarf enn að klípa sjálfa mig. Trúi því varla enn að bókin sé orðin að veruleika,“ sagði Katrín Tanja í færslu á Instagram síðu. Katrín Tanja skrifaði bókina með Rory McKernna og fjallar hún um sögu hennar og hvernig hún fór að því að verða hraustasta kona heims í tvígang. Katrín Tanja vann heimsleikana tvö ár í röð frá 2015 til 2016 en endaði í þriðja sæti á leikunum í fyrra. Bókin heitir „Dóttir“ og er einnig með undirtitilinn „My Journey to Becoming a Two-Time CrossFit Games Champion“ en bókin er skrifuð á ensku. „Ég er svo spennt og stolt af þessari bók. Ég hef alltaf lært mest af sögum og reynslu annarra. Þetta fólk hefur gefið mér trú og sýnt mér hvað sé mögulegt. Ég vildi alltaf deila mínu ferðalagi hingað til,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja ætlar að bjóða upp á kaupendum bókarinnar að hitta sig á þremur stöðum í framhaldi af heimsleikunum eða í Madison, Chicago og Boston. Katrín Tanja mun þar árita bókina sína. View this post on InstagramStill a pinch-me moment. Can’t believe this book has come to actual LIFE #DOTTIR - Less than two weeks & it is OUT! So excited & just proud of this. I have always learned the most from other peoples stories & experiences, they have so often given me belief in MYSELF & showed me what is possible! So I wanted to share my journey .. so far! - A lot of you have been asking about book signings & I have THREE of them planned so far: Mon Aug 5th: Madison, WI Tue Aug 6th: Chicago, IL Thu Aug 29th: Boston, MA - Hope I get to see as many of you there as possible! xxx // You can preorder on amazon & audible on the link I put in my bio! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 25, 2019 at 5:00pm PDTHeimsleikarnir í ár verða í beinni útsendingu hér inn á Vísi og líka á Stöð 2 Sport 3. Leikarnir hefjast á fimmtudaginn 1. ágúst og standa yfir fram á sunnudaginn 4. ágúst. CrossFit Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. „Ég þarf enn að klípa sjálfa mig. Trúi því varla enn að bókin sé orðin að veruleika,“ sagði Katrín Tanja í færslu á Instagram síðu. Katrín Tanja skrifaði bókina með Rory McKernna og fjallar hún um sögu hennar og hvernig hún fór að því að verða hraustasta kona heims í tvígang. Katrín Tanja vann heimsleikana tvö ár í röð frá 2015 til 2016 en endaði í þriðja sæti á leikunum í fyrra. Bókin heitir „Dóttir“ og er einnig með undirtitilinn „My Journey to Becoming a Two-Time CrossFit Games Champion“ en bókin er skrifuð á ensku. „Ég er svo spennt og stolt af þessari bók. Ég hef alltaf lært mest af sögum og reynslu annarra. Þetta fólk hefur gefið mér trú og sýnt mér hvað sé mögulegt. Ég vildi alltaf deila mínu ferðalagi hingað til,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja ætlar að bjóða upp á kaupendum bókarinnar að hitta sig á þremur stöðum í framhaldi af heimsleikunum eða í Madison, Chicago og Boston. Katrín Tanja mun þar árita bókina sína. View this post on InstagramStill a pinch-me moment. Can’t believe this book has come to actual LIFE #DOTTIR - Less than two weeks & it is OUT! So excited & just proud of this. I have always learned the most from other peoples stories & experiences, they have so often given me belief in MYSELF & showed me what is possible! So I wanted to share my journey .. so far! - A lot of you have been asking about book signings & I have THREE of them planned so far: Mon Aug 5th: Madison, WI Tue Aug 6th: Chicago, IL Thu Aug 29th: Boston, MA - Hope I get to see as many of you there as possible! xxx // You can preorder on amazon & audible on the link I put in my bio! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 25, 2019 at 5:00pm PDTHeimsleikarnir í ár verða í beinni útsendingu hér inn á Vísi og líka á Stöð 2 Sport 3. Leikarnir hefjast á fimmtudaginn 1. ágúst og standa yfir fram á sunnudaginn 4. ágúst.
CrossFit Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira