Katrín Tanja: Stundum er best að æfa ein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 11:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu „leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana. Eins og alltaf er mikil athygli á íslensku CrossFit-stelpunum og þær eru oft með myndavélar á sér í aðdraganda heimsleikanna. Svo er einnig nú en Comptrain hefur sett saman heimildarmynd um undirbúning Katrínar Tönju fyrir leikana í ár. Þetta verða sjöundu heimsleikar Katrínar Tönju á ferlinum en hún er hefur unnið tvisvar (2015 og 2016) og varð í þriðja sæti á heimsleikunum í fyrra. Katrín Tanja setti inn stutta stiklu úr heimildarmyndinni inn á Instagram síðu sína og þar er þess 26 ára CrossFit-stjarna að tala um muninn á að æfa í hóp eða að æfa einsömul. „Ég elska að æfa með öðru fólki. Stundum er samt best að æfa ein ef ég ætla að vera örugg um að ég hafi verið að gera mitt besta,“ segir Katrín Tanja en það smá sjá stikluna hér fyrir neðan. Katrín Tanja talar þar á ensku. View this post on InstagramDid you do YOUR best? - I LOVE training with people. But sometimes training alone is the best at making me question if it was MY best. - You can go faster than someone, but it wasn’t the best you could’ve done. You can be beat by someone, but it was your absolute best result. - It’s you vs you. BE YOUR BEST - @comptrain.co Games prep camp DOCUMENTARY COMING OUT NEXT WEEK! Ahhhhh! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 11, 2019 at 5:54am PDT „Mér finnst rosalega gott að æfa ein því það þvingar mig til að vera alltaf að velta því fyrir mér hvort að ég hafi verið að gera mitt besta. Þá snýst þetta ekki um að vera á undan einhverjum öðrum heldur er þetta aðeins spurningin um hvort ég hafi gert mitt allra besta,“ segir Katrín Tanja. „Þú getur farið hraðar en einhver en var það samt þitt besta. Þú getur unnið einhvern en þurfti þitt besta til þess,“ spyr Katrín Tanja. Heimspekilega pælingar hjá okkar konu en eins og með allar CrossFit-stjörnur þá kostar það mikla vinnu að halda sér í hópi þeirra bestu í heimi. Heimsleikarnir í Madison fara fram 29. júlí til 4. ágúst næstkomandi og það er því farið að styttast í þá. CrossFit Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Sjá meira
Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu „leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana. Eins og alltaf er mikil athygli á íslensku CrossFit-stelpunum og þær eru oft með myndavélar á sér í aðdraganda heimsleikanna. Svo er einnig nú en Comptrain hefur sett saman heimildarmynd um undirbúning Katrínar Tönju fyrir leikana í ár. Þetta verða sjöundu heimsleikar Katrínar Tönju á ferlinum en hún er hefur unnið tvisvar (2015 og 2016) og varð í þriðja sæti á heimsleikunum í fyrra. Katrín Tanja setti inn stutta stiklu úr heimildarmyndinni inn á Instagram síðu sína og þar er þess 26 ára CrossFit-stjarna að tala um muninn á að æfa í hóp eða að æfa einsömul. „Ég elska að æfa með öðru fólki. Stundum er samt best að æfa ein ef ég ætla að vera örugg um að ég hafi verið að gera mitt besta,“ segir Katrín Tanja en það smá sjá stikluna hér fyrir neðan. Katrín Tanja talar þar á ensku. View this post on InstagramDid you do YOUR best? - I LOVE training with people. But sometimes training alone is the best at making me question if it was MY best. - You can go faster than someone, but it wasn’t the best you could’ve done. You can be beat by someone, but it was your absolute best result. - It’s you vs you. BE YOUR BEST - @comptrain.co Games prep camp DOCUMENTARY COMING OUT NEXT WEEK! Ahhhhh! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 11, 2019 at 5:54am PDT „Mér finnst rosalega gott að æfa ein því það þvingar mig til að vera alltaf að velta því fyrir mér hvort að ég hafi verið að gera mitt besta. Þá snýst þetta ekki um að vera á undan einhverjum öðrum heldur er þetta aðeins spurningin um hvort ég hafi gert mitt allra besta,“ segir Katrín Tanja. „Þú getur farið hraðar en einhver en var það samt þitt besta. Þú getur unnið einhvern en þurfti þitt besta til þess,“ spyr Katrín Tanja. Heimspekilega pælingar hjá okkar konu en eins og með allar CrossFit-stjörnur þá kostar það mikla vinnu að halda sér í hópi þeirra bestu í heimi. Heimsleikarnir í Madison fara fram 29. júlí til 4. ágúst næstkomandi og það er því farið að styttast í þá.
CrossFit Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Sjá meira