Tékkarnir of sterkir og strákarnir spila um 5. til 8. sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2019 14:47 Hilmar Smári Henningsson skoraði 19 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 3 boltum í leiknum við Tékka. Það dugði því miður ekki til. Mynd/FIBA Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta tapaði með tíu stigum á móti Tékklandi, 77-67, í dag í átta liða úrslitum b-deildar Evrópukeppninnar sem fer fram í Portúgal. Íslenska liðið hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum með mögnuðum stórsigri á Ungverjum í lokaleik riðlakeppninnar en Tékkarnir voru of sterkir í þessum leik í dag. Bjarni Guðmann Jónsson var stigahæstur hjá íslenska liðinu með 20 stig, 6 fráköst og 3 stolna bolta, Hilmar Smári Henningsson skoraði 19 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 3 boltum og þá var Hilmar Pétursson með 11 stig, 8 fráköst og 9 stoðsendingar. Íslensku strákarnir mæta annaðhvort Hollandi eða Belgíu á morgun en þar er spilað um sæti í leiknum um fimmta sætið. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn vel og voru með forystuna nær allan fyrsta leikhlutann. Tékkar komust reyndar yfir í 15-13 en því svöruðu íslensku strákarnir með því að skora sex síðustu stig fyrsta leikhlutans. Orri Hilmarsson og Hilmar Smári Henningsson enduðu fyrsta leikhlutann á sitthvorum þristinum og íslenska liðið var 19-15 yfir eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Íslenska liði skoraði ekki fyrstu þrjár mínútur annars leikhluta og Tékkar náðu frumkvæðinu. Leikurinn hélst þó jafn og Hilmar Smári endaði hálfleikinn með því að jafna metin í 34-34 með sirkuskörfu eftir stoðsendingu frá nafna sínum Hilmari Péturssyni. Hilmar var stigahæstu í fyrri hálfleik með 11 stig en aðeins fjórir leikmenn skoruðu fyrir íslenska liðið í hálfleiknum. Orri Hilmarsson og Bjarni Guðmann Jónsson voru með átta stig og Hilmar Pétursson með sjö stig. Tékkar byrjuðu seinni hálfleikinn mjög vel, unnu fyrstu fjórar mínúturnar 15-5 og komust stíu stigum yfir, 49-39. Ágúst Björgvinsson tók leikhlé í stöðunni 50-39 og tókst að vekja sína menn því þeir náðu að minna muninn aftur niður í tvö stig, 52-50. Það munaði hins vegar aftur sjö stigum á liðunum fyrir lokaleikhlutann, 59-52. Tékkar skoruðu síðan fimm fyrstu stig fjórða leikhluta og voru í frábærum málum enda tólf stigum yfir. Íslensku strákarnir gáfust ekki upp og náði muninum aftur niður í fimm stig en nær komust þeir ekki. Körfubolti Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta tapaði með tíu stigum á móti Tékklandi, 77-67, í dag í átta liða úrslitum b-deildar Evrópukeppninnar sem fer fram í Portúgal. Íslenska liðið hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum með mögnuðum stórsigri á Ungverjum í lokaleik riðlakeppninnar en Tékkarnir voru of sterkir í þessum leik í dag. Bjarni Guðmann Jónsson var stigahæstur hjá íslenska liðinu með 20 stig, 6 fráköst og 3 stolna bolta, Hilmar Smári Henningsson skoraði 19 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 3 boltum og þá var Hilmar Pétursson með 11 stig, 8 fráköst og 9 stoðsendingar. Íslensku strákarnir mæta annaðhvort Hollandi eða Belgíu á morgun en þar er spilað um sæti í leiknum um fimmta sætið. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn vel og voru með forystuna nær allan fyrsta leikhlutann. Tékkar komust reyndar yfir í 15-13 en því svöruðu íslensku strákarnir með því að skora sex síðustu stig fyrsta leikhlutans. Orri Hilmarsson og Hilmar Smári Henningsson enduðu fyrsta leikhlutann á sitthvorum þristinum og íslenska liðið var 19-15 yfir eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Íslenska liði skoraði ekki fyrstu þrjár mínútur annars leikhluta og Tékkar náðu frumkvæðinu. Leikurinn hélst þó jafn og Hilmar Smári endaði hálfleikinn með því að jafna metin í 34-34 með sirkuskörfu eftir stoðsendingu frá nafna sínum Hilmari Péturssyni. Hilmar var stigahæstu í fyrri hálfleik með 11 stig en aðeins fjórir leikmenn skoruðu fyrir íslenska liðið í hálfleiknum. Orri Hilmarsson og Bjarni Guðmann Jónsson voru með átta stig og Hilmar Pétursson með sjö stig. Tékkar byrjuðu seinni hálfleikinn mjög vel, unnu fyrstu fjórar mínúturnar 15-5 og komust stíu stigum yfir, 49-39. Ágúst Björgvinsson tók leikhlé í stöðunni 50-39 og tókst að vekja sína menn því þeir náðu að minna muninn aftur niður í tvö stig, 52-50. Það munaði hins vegar aftur sjö stigum á liðunum fyrir lokaleikhlutann, 59-52. Tékkar skoruðu síðan fimm fyrstu stig fjórða leikhluta og voru í frábærum málum enda tólf stigum yfir. Íslensku strákarnir gáfust ekki upp og náði muninum aftur niður í fimm stig en nær komust þeir ekki.
Körfubolti Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins