„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. apríl 2025 23:34 Ólafur Ólafsson skoraði 25 stig fyrir Grindavík í kvöld. Vísir/Anton Brink Ólafur Ólafsson fór fyrir liði sínu, Grindavík, þegar mest á reyndi í sigrinum á móti Stjörnunni í þriðja liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. „Það er mjög ljúft að ná að landa þessum sigri. Við vorum bara geggðir í kvöld og spiluðum vel bæði í vörn og sókn. Okkur betur að takast á við áhlaup þeirra en í síðustu tveimur leikjum og sigldum sigrinum í höfn sem er frábært. Við vorum ekki til í að fara í sumarfrí strax og það sást bersýnilega á spilamennsku okkar,“ sagði Ólafur Ólafsson sem skoraði 25 stig og var stigahæstur í liði Grindavíkur. „Það var skrýtin tilfinning eftir að hafa tapað síðasta leik. Við töpuðum aldrei trúnni samt og sýndum það með spilamennskunni í þessum leik. Við spiluðum vel í síðasta leik en þeir náðu áhlaupi sem okkur tókst ekki að stoppa í þeim leik. Þeir náðu áhlaupi í kvöld en við stóðum það betur af okkur,“ sagði Ólafur enn fremur. „Stjarnan er þannig lið að þeir keyra á þig allan leikinn og hætta aldrei að hlaupa í bakið á þér sama hver staðan er. Það má aldrei slaka á og við stóðum saman þegar þess þurfti. Það var frábær liðsheild hjá okkur sem skilaði þessum sigri og við fengum framlag úr mörgum áttum. Við börðumst fyrir hvorn annan og lögðu líkama og sál í það sem við vorum að gera.“ sagði goðsögnin úr Grindavík. Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
„Það er mjög ljúft að ná að landa þessum sigri. Við vorum bara geggðir í kvöld og spiluðum vel bæði í vörn og sókn. Okkur betur að takast á við áhlaup þeirra en í síðustu tveimur leikjum og sigldum sigrinum í höfn sem er frábært. Við vorum ekki til í að fara í sumarfrí strax og það sást bersýnilega á spilamennsku okkar,“ sagði Ólafur Ólafsson sem skoraði 25 stig og var stigahæstur í liði Grindavíkur. „Það var skrýtin tilfinning eftir að hafa tapað síðasta leik. Við töpuðum aldrei trúnni samt og sýndum það með spilamennskunni í þessum leik. Við spiluðum vel í síðasta leik en þeir náðu áhlaupi sem okkur tókst ekki að stoppa í þeim leik. Þeir náðu áhlaupi í kvöld en við stóðum það betur af okkur,“ sagði Ólafur enn fremur. „Stjarnan er þannig lið að þeir keyra á þig allan leikinn og hætta aldrei að hlaupa í bakið á þér sama hver staðan er. Það má aldrei slaka á og við stóðum saman þegar þess þurfti. Það var frábær liðsheild hjá okkur sem skilaði þessum sigri og við fengum framlag úr mörgum áttum. Við börðumst fyrir hvorn annan og lögðu líkama og sál í það sem við vorum að gera.“ sagði goðsögnin úr Grindavík.
Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira