KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2019 15:15 Það er gaman að vera KR-ingur þessa dagana. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Íslands hefur tekið saman opinberar tölur yfir aðsókn að leikjum í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar. Aðsókn að leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið með miklum ágætum í sumar. Alls hafa verið leiknir 68 leikir og er heildarfjöldi áhorfenda 76.646, sem er meðalfjöldi 1.127 á leik. KSÍ er með frétt um mætinguna á heimasíðu sinni en félögin sjá sjálf um að taka saman og skila aðsóknartölum til sambandsins. Ellefu heilar umferðir hafa verið leiknar og tveimur leikjum betur (68 leikir), þannig að segja má að mótið sé hálfnað. Tveir leikir úr 8. umferð fóru fram um miðjan júní og hinir fjórir leikirnir í þeirri umferð fara fram dagana 13. til 15. júlí. Best sótta umferðin hingað til er 11. umferðin, en þá var heildarfjöldi áhorfenda 8.207. Best sótti leikurinn hingað til var einmitt viðureign KR og Breiðabliks á Meistaravöllum í 11. umferð, en á þeim leik var áhorfendafjöldinn 3.012. KR hefur náð sjö stiga forskoti með því að ná í sex fleiri stig en Blikar í tveimur síðustu umferðum. KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni en meðalaðsóknin er að heimaleikjum KR, 1.658 manns. Blikar voru þar á toppnum en eru nú í öðru sæti með meðalaðsókn upp á 1.593 manns.Meðalaðsókn á heimaleiki liða í Pepsi Max deild karla 2019: 1. KR 1.658 2. Breiðablik 1.593 3. FH 1.500 4. ÍA 1.424 5. Fylkir 1.386 6. Valur 1.087 7. Víkingur 1.068 8. Stjarnan 1.023 9. KA 895 10. HK 850 11. Grindavík 657 12. ÍBV 427 Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur tekið saman opinberar tölur yfir aðsókn að leikjum í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar. Aðsókn að leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið með miklum ágætum í sumar. Alls hafa verið leiknir 68 leikir og er heildarfjöldi áhorfenda 76.646, sem er meðalfjöldi 1.127 á leik. KSÍ er með frétt um mætinguna á heimasíðu sinni en félögin sjá sjálf um að taka saman og skila aðsóknartölum til sambandsins. Ellefu heilar umferðir hafa verið leiknar og tveimur leikjum betur (68 leikir), þannig að segja má að mótið sé hálfnað. Tveir leikir úr 8. umferð fóru fram um miðjan júní og hinir fjórir leikirnir í þeirri umferð fara fram dagana 13. til 15. júlí. Best sótta umferðin hingað til er 11. umferðin, en þá var heildarfjöldi áhorfenda 8.207. Best sótti leikurinn hingað til var einmitt viðureign KR og Breiðabliks á Meistaravöllum í 11. umferð, en á þeim leik var áhorfendafjöldinn 3.012. KR hefur náð sjö stiga forskoti með því að ná í sex fleiri stig en Blikar í tveimur síðustu umferðum. KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni en meðalaðsóknin er að heimaleikjum KR, 1.658 manns. Blikar voru þar á toppnum en eru nú í öðru sæti með meðalaðsókn upp á 1.593 manns.Meðalaðsókn á heimaleiki liða í Pepsi Max deild karla 2019: 1. KR 1.658 2. Breiðablik 1.593 3. FH 1.500 4. ÍA 1.424 5. Fylkir 1.386 6. Valur 1.087 7. Víkingur 1.068 8. Stjarnan 1.023 9. KA 895 10. HK 850 11. Grindavík 657 12. ÍBV 427
Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira