Þjóðdansar eru vinsælir hjá unga fólkinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. júní 2019 19:45 Dansinn á grasflötinni við Húsið á Eyrarbakka heppnaðist vel og vakti athygli þeirra sem þangað komu. Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þjóðdansar eru töff“, segir Elín Svava Elíasdóttir, barna og unglinga þjóðdansakennari hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur en mikið af ungu fólki er að læra þjóðdansa . Dansararnir hafa nóg að gera við að sýna þjóðdansa víða um land, auk þess sem stór hópur þeirra er á leiðinni til Álandseyja á norrænt þjóðdansamót. Það var mikið um að vera á Eyrarbakka um helgina á jónsmessuhátíð í þorpinu. Einn af hápunktum dagsins í gær var þegar félagar frá Þjóðdansafélag Reykjavíkur mættur á grasflötina við húsið og sýndi nokkra söngdansa og gömludansa, áhorfendum til mikillar ánægju í veðurblíðunni. En út á hvað gengur starfsemi félagsins? „Hún gengur aðallega út á það að hafa skemmtilegt og dansa og halda við þessari gömlu hefð sem var í dansinum og söngnum“, segir Bent Pedersen, formaður félagsins. „Já og halda við sönggleðinni og halda við dansstílum og halda við tónlistinni og búningnum, þessum dýrmæta menningararfi okkar. Svo höfum við Bent fært út kvíarnar, við erum komin í hefðardansana líka“, segir Elín Svava.Ungt fólk hefur sótt meira og meira í félagið og hefur greinilega mjög gaman af dönsunum, sem félagið kennir. Starfsemin gengur vel og það er stórt mót framunda á Álandseyjum í sumar, sem er norrænt þjóðdansamót. Þrjátíu og þrír fara frá Íslandi, bróðurparturinn er unga fólkið í félaginu.En er lummó eða töff að dansa þjóðdans?„Mér finnst það rosalega gaman, ég er kannski fædd í þetta, við sjáum bara unga fólkið, menntaskólafólk og háskólafólk, sem er að streyma til okkar, það segir okkur að þetta er töff“, segir Elín. „Það kemur eftir aldri, þegar þau eru komin yfir unglingsárin þá fer það heldur að skána en unglingsárin eru kannski svolítið erfið í þessu, en þeir krakkar sem eru með okkur finnst þetta skemmtilegt, þau njóta þess“, segir Bent.Bent og Elín Svava, sem eru allt í öllu hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Félagið var stofnað 1951 á þjóðhátíðardegi Íslands.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Dans Menning Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
„Þjóðdansar eru töff“, segir Elín Svava Elíasdóttir, barna og unglinga þjóðdansakennari hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur en mikið af ungu fólki er að læra þjóðdansa . Dansararnir hafa nóg að gera við að sýna þjóðdansa víða um land, auk þess sem stór hópur þeirra er á leiðinni til Álandseyja á norrænt þjóðdansamót. Það var mikið um að vera á Eyrarbakka um helgina á jónsmessuhátíð í þorpinu. Einn af hápunktum dagsins í gær var þegar félagar frá Þjóðdansafélag Reykjavíkur mættur á grasflötina við húsið og sýndi nokkra söngdansa og gömludansa, áhorfendum til mikillar ánægju í veðurblíðunni. En út á hvað gengur starfsemi félagsins? „Hún gengur aðallega út á það að hafa skemmtilegt og dansa og halda við þessari gömlu hefð sem var í dansinum og söngnum“, segir Bent Pedersen, formaður félagsins. „Já og halda við sönggleðinni og halda við dansstílum og halda við tónlistinni og búningnum, þessum dýrmæta menningararfi okkar. Svo höfum við Bent fært út kvíarnar, við erum komin í hefðardansana líka“, segir Elín Svava.Ungt fólk hefur sótt meira og meira í félagið og hefur greinilega mjög gaman af dönsunum, sem félagið kennir. Starfsemin gengur vel og það er stórt mót framunda á Álandseyjum í sumar, sem er norrænt þjóðdansamót. Þrjátíu og þrír fara frá Íslandi, bróðurparturinn er unga fólkið í félaginu.En er lummó eða töff að dansa þjóðdans?„Mér finnst það rosalega gaman, ég er kannski fædd í þetta, við sjáum bara unga fólkið, menntaskólafólk og háskólafólk, sem er að streyma til okkar, það segir okkur að þetta er töff“, segir Elín. „Það kemur eftir aldri, þegar þau eru komin yfir unglingsárin þá fer það heldur að skána en unglingsárin eru kannski svolítið erfið í þessu, en þeir krakkar sem eru með okkur finnst þetta skemmtilegt, þau njóta þess“, segir Bent.Bent og Elín Svava, sem eru allt í öllu hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Félagið var stofnað 1951 á þjóðhátíðardegi Íslands.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Dans Menning Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira