Hamrén: Stefnum á sex stig og þrjú stig er góð byrjun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2019 15:52 Hamrén var kátur í leikslok. vísir/bára Erik Hamrén hrósaði vinnusemi íslenska liðsins eftir sigurinn mikilvæga á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. „Við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik. Við stefnum á að fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum og þrjú stig í dag er góð byrjun. Ég verð að hrósa leikmönnunum,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann sagði að fyrsta markið væri gríðarlega mikilvægt í leikjum sem þessum, eins og kom á daginn. „Fyrsta markið er svo mikilvægt. Eftir það stjórnuðum við leiknum vel. Við renndum svolítið blint í sjóinn fyrir leikinn en ég bjóst við jöfnum leik sem varð raunin,“ sagði Hamrén. „Við urðum að vinna návígin og baráttuna og þá gátum við unnið leikinn,“ bætti sá sænski við. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu sem mætir því tyrkneska á þriðjudaginn. Tyrkir mætir heimsmeisturum Frakka í kvöld og koma svo til Íslands. „Það verður jafn leikur en leikurinn í kvöld hefur væntanlega einhver áhrif. Ég ber virðingu fyrir bæði Albaníu og Tyrklandi,“ sagði Hamrén. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33 Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59 Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44 Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32 Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Erik Hamrén hrósaði vinnusemi íslenska liðsins eftir sigurinn mikilvæga á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. „Við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik. Við stefnum á að fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum og þrjú stig í dag er góð byrjun. Ég verð að hrósa leikmönnunum,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann sagði að fyrsta markið væri gríðarlega mikilvægt í leikjum sem þessum, eins og kom á daginn. „Fyrsta markið er svo mikilvægt. Eftir það stjórnuðum við leiknum vel. Við renndum svolítið blint í sjóinn fyrir leikinn en ég bjóst við jöfnum leik sem varð raunin,“ sagði Hamrén. „Við urðum að vinna návígin og baráttuna og þá gátum við unnið leikinn,“ bætti sá sænski við. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu sem mætir því tyrkneska á þriðjudaginn. Tyrkir mætir heimsmeisturum Frakka í kvöld og koma svo til Íslands. „Það verður jafn leikur en leikurinn í kvöld hefur væntanlega einhver áhrif. Ég ber virðingu fyrir bæði Albaníu og Tyrklandi,“ sagði Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33 Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59 Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44 Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32 Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33
Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36
Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59
Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44
Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32
Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42