Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2019 13:37 Emil Hallfreðsson er kominn aftur inn í landsliðið. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn