Engin íþróttaiðkun fyrir hreyfihömluð börn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. maí 2019 21:00 Engin íþróttaiðkun er í boði fyrir hreyfihömluð börn sem veldur vanlíðan og félagslegri einangrun. Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Þau Hilmar Lúther Davíðsson og Bergdís Ósk Vilhjálmsdóttir eru bæði með hreyfihömlunarsjúkdóminn CP. Þau voru í sérfræðihópi fatlaðra barna sem félags- og barnamálaráðherra og umboðsmaður barna settu á laggirnar í þeim tilgangi að fá ábendingar frá börnunum um það sem betur má fara þegar kemur að málaflokknum. Í tillögum hópsins, sem var skilað á dögunum, er talað um fáa kosti til íþróttaiðkunar fyrir börn og unglinga með hreyfihömlun. „Ég hef æft íþróttir mjög lengi og ég þurfti að hætta því það voru of miklar kröfur og ég hef verið að leita af einhverju fyrir hreyfihamlaða krakka en það er ekki neitt í boði,“ segir Hilmar og bætir við að lélegt aðgengi að hreyfingu og félagsskap vanlíðan og félagslegri einangrun. Þá kemur fram í skýrslunni að einelti í skólum sé algengt vandamál sem ekki væri tekið nægjanlega föstum tökum. Bæði hafa þau orðið fyrir einelti og segja að málin séu ekki unnin í samstarfi við þolendur. Það þurfi að fræða starfsfólk um einelti, ekki einungis börnin. Þá kemur fram í skýrslunni að skólarnir þurfi betur að aðgengismálum fyrir fötluð börn og unglinga. „Eins og þegar ég er að fara í skólaferðir þá er eitthvað líkamlegt sem ég get ekki gert. Það heftir mann mjög mikið. Nýlega þá var skólaferð eftir samræmdu prófin og við áttum að fara á skíði og það var engin sem gat farið með mig og þá endaði með því að ég gat ekki farið og ég þurfti að læra allan daginn,“ segir Bergdís. Börn og uppeldi Heilsa Jafnréttismál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira
Engin íþróttaiðkun er í boði fyrir hreyfihömluð börn sem veldur vanlíðan og félagslegri einangrun. Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Þau Hilmar Lúther Davíðsson og Bergdís Ósk Vilhjálmsdóttir eru bæði með hreyfihömlunarsjúkdóminn CP. Þau voru í sérfræðihópi fatlaðra barna sem félags- og barnamálaráðherra og umboðsmaður barna settu á laggirnar í þeim tilgangi að fá ábendingar frá börnunum um það sem betur má fara þegar kemur að málaflokknum. Í tillögum hópsins, sem var skilað á dögunum, er talað um fáa kosti til íþróttaiðkunar fyrir börn og unglinga með hreyfihömlun. „Ég hef æft íþróttir mjög lengi og ég þurfti að hætta því það voru of miklar kröfur og ég hef verið að leita af einhverju fyrir hreyfihamlaða krakka en það er ekki neitt í boði,“ segir Hilmar og bætir við að lélegt aðgengi að hreyfingu og félagsskap vanlíðan og félagslegri einangrun. Þá kemur fram í skýrslunni að einelti í skólum sé algengt vandamál sem ekki væri tekið nægjanlega föstum tökum. Bæði hafa þau orðið fyrir einelti og segja að málin séu ekki unnin í samstarfi við þolendur. Það þurfi að fræða starfsfólk um einelti, ekki einungis börnin. Þá kemur fram í skýrslunni að skólarnir þurfi betur að aðgengismálum fyrir fötluð börn og unglinga. „Eins og þegar ég er að fara í skólaferðir þá er eitthvað líkamlegt sem ég get ekki gert. Það heftir mann mjög mikið. Nýlega þá var skólaferð eftir samræmdu prófin og við áttum að fara á skíði og það var engin sem gat farið með mig og þá endaði með því að ég gat ekki farið og ég þurfti að læra allan daginn,“ segir Bergdís.
Börn og uppeldi Heilsa Jafnréttismál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira