Orrustuþota brotlenti á vöruskemmu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2019 08:15 Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Vísir/AP Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Engann virðist þó hafa sakað vegna slyssins en flugmanni þotunnar tókst að skjóta sér úr henni fyrir brotlendinguna. Þá kviknaði lítill eldur við brotlendinguna en hann var slökktur fljótt. Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Starfsmönnum vöruskemmunnar, sem er skammt frá herstöð bandaríska flughersins, var mjög brugðið en einn þeirra birti myndband þar sem sjá má brak þotunnar á gólfi skemmunnar.Samkvæmt AP fréttaveitunni bar þotan vopn og voru því allir fluttir af brott af stóru svæði umhverfis skemmuna. Engum verður hleypt þar nærri nema sérfræðingum sem eiga að aftengja vopn þotunnar. „Svo lengi sem þotann er hérna, verður svæðið talið hættulegt og við erum að gera nauðsynlegar ráðstafanir,“ segir Fernando Herrera frá slökkviliðinu á svæðinu. Flugmaður orrustuþotunnar mun hafa misst stjórn á henni vegna vélabilunar. “That's a military airplane in our building.”Video shows inside a Southern California warehouse after military officials say an F-16 crashed into the building. The pilot was able to eject and is believed to be okay. No other injuries reported. https://t.co/aQODahwync pic.twitter.com/0zryYt8xGK— ABC News (@ABC) May 17, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira
Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Engann virðist þó hafa sakað vegna slyssins en flugmanni þotunnar tókst að skjóta sér úr henni fyrir brotlendinguna. Þá kviknaði lítill eldur við brotlendinguna en hann var slökktur fljótt. Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Starfsmönnum vöruskemmunnar, sem er skammt frá herstöð bandaríska flughersins, var mjög brugðið en einn þeirra birti myndband þar sem sjá má brak þotunnar á gólfi skemmunnar.Samkvæmt AP fréttaveitunni bar þotan vopn og voru því allir fluttir af brott af stóru svæði umhverfis skemmuna. Engum verður hleypt þar nærri nema sérfræðingum sem eiga að aftengja vopn þotunnar. „Svo lengi sem þotann er hérna, verður svæðið talið hættulegt og við erum að gera nauðsynlegar ráðstafanir,“ segir Fernando Herrera frá slökkviliðinu á svæðinu. Flugmaður orrustuþotunnar mun hafa misst stjórn á henni vegna vélabilunar. “That's a military airplane in our building.”Video shows inside a Southern California warehouse after military officials say an F-16 crashed into the building. The pilot was able to eject and is believed to be okay. No other injuries reported. https://t.co/aQODahwync pic.twitter.com/0zryYt8xGK— ABC News (@ABC) May 17, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira