„Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 15:00 Vertonghen fékk slæmt höfuðhögg eftir um hálftíma leik vísir/getty Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Vertonghen fékk fast högg á höfuðið svo fossblæddi úr eftir um hálftíma leik í Lundúnum í gær. Eftir aðhlynningu fékk varnarmaðurinn að fara aftur inn á völlinn en þurfti skömmu síðar að víkja og var greinilega ekki í ástandi til þess að klára leikinn. Pochettino sagði Vertonghen hafa staðist heilahringsprófið sem læknirinn tók á honum, en varnarmaðurinn fann svo strax og hann fór inn á aftur að hann var ekki í lagi. „Læknirinn tók þessa ákvörðun. Reglurnar í kringum þetta eru mjög mikilvægar og hann fylgdi þeim,“ sagði Pochettino eftir leikinn. „Núna er Vertonghen í lagi, hann labbaði í burtu, en við þurfum að hafa augu með honum. Við þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum og ákvað að hann væri í lagi.“ Góðgerðarsamtökin Headway, sem sérhæfasig í heilameiðslum, vilja leggja til tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla til þess að geta metið alvarleika þeirra betur þar sem pressan á læknateymum félaga sé gríðarleg, sérstaklega í leikjum eins mikilvægum og undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikmannasamtökin FIFPro hafa tekið undir það og benda til NFL þar sem leikmaður getur verið tekinn út af í 10 til 15 mínútur til þess að meta ástandið betur. Þá hafa leikmannasamtök Evrópu lagt til að læknarnir séu óháðir, en ekki tengdir félögunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Vertonghen fékk fast högg á höfuðið svo fossblæddi úr eftir um hálftíma leik í Lundúnum í gær. Eftir aðhlynningu fékk varnarmaðurinn að fara aftur inn á völlinn en þurfti skömmu síðar að víkja og var greinilega ekki í ástandi til þess að klára leikinn. Pochettino sagði Vertonghen hafa staðist heilahringsprófið sem læknirinn tók á honum, en varnarmaðurinn fann svo strax og hann fór inn á aftur að hann var ekki í lagi. „Læknirinn tók þessa ákvörðun. Reglurnar í kringum þetta eru mjög mikilvægar og hann fylgdi þeim,“ sagði Pochettino eftir leikinn. „Núna er Vertonghen í lagi, hann labbaði í burtu, en við þurfum að hafa augu með honum. Við þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum og ákvað að hann væri í lagi.“ Góðgerðarsamtökin Headway, sem sérhæfasig í heilameiðslum, vilja leggja til tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla til þess að geta metið alvarleika þeirra betur þar sem pressan á læknateymum félaga sé gríðarleg, sérstaklega í leikjum eins mikilvægum og undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikmannasamtökin FIFPro hafa tekið undir það og benda til NFL þar sem leikmaður getur verið tekinn út af í 10 til 15 mínútur til þess að meta ástandið betur. Þá hafa leikmannasamtök Evrópu lagt til að læknarnir séu óháðir, en ekki tengdir félögunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira