Talið að barnið sé þegar fætt Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry í Lundúnum í mars síðastliðnum. Getty/Karwai Tang Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Veðbankarnir Paddy Power og Coral skrúfuðu fyrir veðmál um barnið eftir að viðskiptavinir hófu að veðja á dagsetningar sem þegar voru liðnar. Þá hafi einnig færst í aukana að veðjað væri á að barnið yrði stúlka og skírð Ivy en nafnið er nú víða efst í veðbönkum. Ef marka má veðbanka er einnig talið líklegt að barnið verði skírt Grace, Díana eða Alice. Þá eru drengjanöfnin Arthúr, Játvarður og Alexander talin vænlegust til vinnings. Hertogahjónin hafa aldrei nefnt settan dag í tengslum við fæðingu barnsins heldur sögðu aðeins í tilkynningu að erfinginn væri væntanlegur í vor. Ýmislegt þykir nú benda til þess að Meghan hafi þegar fætt barnið en miðað hefur verið við apríl sem fæðingarmánuðinn frá því að þungunin var gerð opinber. Harry stytti svo skyndilega ferð sína til Hollands síðasta föstudag og sneri heim til Bretlands, sem þótti renna stoðum undir það að barnið væri á leiðinni. Hertogahjónin hafa þegar tilkynnt um að þau hyggist halda fæðingu barnsins út af fyrir sig fyrst um sinn og fagna í einrúmi. Væri barnið fætt myndu þau því ekki segja frá því strax. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Veðbankarnir Paddy Power og Coral skrúfuðu fyrir veðmál um barnið eftir að viðskiptavinir hófu að veðja á dagsetningar sem þegar voru liðnar. Þá hafi einnig færst í aukana að veðjað væri á að barnið yrði stúlka og skírð Ivy en nafnið er nú víða efst í veðbönkum. Ef marka má veðbanka er einnig talið líklegt að barnið verði skírt Grace, Díana eða Alice. Þá eru drengjanöfnin Arthúr, Játvarður og Alexander talin vænlegust til vinnings. Hertogahjónin hafa aldrei nefnt settan dag í tengslum við fæðingu barnsins heldur sögðu aðeins í tilkynningu að erfinginn væri væntanlegur í vor. Ýmislegt þykir nú benda til þess að Meghan hafi þegar fætt barnið en miðað hefur verið við apríl sem fæðingarmánuðinn frá því að þungunin var gerð opinber. Harry stytti svo skyndilega ferð sína til Hollands síðasta föstudag og sneri heim til Bretlands, sem þótti renna stoðum undir það að barnið væri á leiðinni. Hertogahjónin hafa þegar tilkynnt um að þau hyggist halda fæðingu barnsins út af fyrir sig fyrst um sinn og fagna í einrúmi. Væri barnið fætt myndu þau því ekki segja frá því strax.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48
Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning