Kim og Pútín hyggjast efla samskipti Norður-Kóreu og Rússlands Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. apríl 2019 09:02 Kim Jong un og Vladimir Putin segjast hafa átt góðan og gagnlegan fund. AP Þeir Vladimír Putín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, ætla að efla samskipti ríkjanna tveggja til muna en þetta var niðurstaða af fundi leiðtoganna tveggja í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir funda en leiðtogarnir tveir ræddu meðal annars kjarnorkuafvopnun á fundi sínum. Mun Putín hafa lýst stuðningi við Kim vegna samskipta Norður Kóreu og Bandaríkjanna en síðasti fundur þeirra Kim Jong-unun og Donalds Trump Bandaríkjaforseta í febrúar skilaði engri afgerandi niðurstöðu. Að fundinum loknum sögðust Kim og Pútín hafa átt mjög innihaldsríkar samræður maður á mann og þeir hafi skipst á skoðunum um málefni líðandi stundar og sem varða hagsmuni beggja ríkja. Þá sagði Pútín að þeir hafi rætt samskipti Norður- og Suður-Kóreu og hvað væri hægt að gera til að stuðla að framförum á Kóreuskaga. Fyrir fundinn sagðist Kim vonast eftir gagnlegum fundi í þágu þess að þróa samskipti ríkjanna tveggja, sem eigi sér langa sögu sem einkennist af vináttu og gera það stöðugra og betra. Norður-Kórea Rússland Tengdar fréttir Kim sækir Pútín heim Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. 24. apríl 2019 07:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Þeir Vladimír Putín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, ætla að efla samskipti ríkjanna tveggja til muna en þetta var niðurstaða af fundi leiðtoganna tveggja í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir funda en leiðtogarnir tveir ræddu meðal annars kjarnorkuafvopnun á fundi sínum. Mun Putín hafa lýst stuðningi við Kim vegna samskipta Norður Kóreu og Bandaríkjanna en síðasti fundur þeirra Kim Jong-unun og Donalds Trump Bandaríkjaforseta í febrúar skilaði engri afgerandi niðurstöðu. Að fundinum loknum sögðust Kim og Pútín hafa átt mjög innihaldsríkar samræður maður á mann og þeir hafi skipst á skoðunum um málefni líðandi stundar og sem varða hagsmuni beggja ríkja. Þá sagði Pútín að þeir hafi rætt samskipti Norður- og Suður-Kóreu og hvað væri hægt að gera til að stuðla að framförum á Kóreuskaga. Fyrir fundinn sagðist Kim vonast eftir gagnlegum fundi í þágu þess að þróa samskipti ríkjanna tveggja, sem eigi sér langa sögu sem einkennist af vináttu og gera það stöðugra og betra.
Norður-Kórea Rússland Tengdar fréttir Kim sækir Pútín heim Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. 24. apríl 2019 07:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Kim sækir Pútín heim Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. 24. apríl 2019 07:45