Attenborough berst áfram fyrir jörðina Gígja Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 16:42 Sir David Attenborough lætur enn til sín taka í baráttunni við lofslagsbreytingar. Getty/Samir Hussein Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. Í gegnum tíðina hefur Attenborough verið ötull talsmaður náttúrunnar og nýr þáttur úr smiðju sjónvarpsmannsins ástsæla, Climate Change: The facts, fer í loftið á BBC one í kvöld. Á vefsíðu BBC er þátturinn sagður ramma inn þá ógn sem steðjar að samfélögum heims á tímum loftslagsbreytinga. Hann varpi ljósi á undanfarana, áhrifin sem breytingarnar eru að hafa í dag og það sem þarf að gera í baráttunni við þær. Attenborough segir heimsbyggðina berjast við óafturkræfar skemmdir á náttúrunni en að við eigum enn von. Það þurfi þó að grípa til stórkostlegra aðgerða. „Á þeim tuttugu árum sem liðin eru síðan ég fór fyrst að fjalla um áhrif loftslagsbreytinga á heiminn, hafa breytingarnar verið mun meiri en ég ímyndaði mér,“ segir Attenborough. Hér að neðan má sjá stiklu úr þættinum. Bíó og sjónvarp Bretland Umhverfismál Tengdar fréttir Attenborough varar þjóðarleiðtoga við hruni siðmenningar manna Enski náttúrufræðingurinn var málsvari íbúa jarðar á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Póllandi. Sagði hann loftslagsbreytingar stærstu ógn mannkyns í árþúsundir. 3. desember 2018 13:54 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. Í gegnum tíðina hefur Attenborough verið ötull talsmaður náttúrunnar og nýr þáttur úr smiðju sjónvarpsmannsins ástsæla, Climate Change: The facts, fer í loftið á BBC one í kvöld. Á vefsíðu BBC er þátturinn sagður ramma inn þá ógn sem steðjar að samfélögum heims á tímum loftslagsbreytinga. Hann varpi ljósi á undanfarana, áhrifin sem breytingarnar eru að hafa í dag og það sem þarf að gera í baráttunni við þær. Attenborough segir heimsbyggðina berjast við óafturkræfar skemmdir á náttúrunni en að við eigum enn von. Það þurfi þó að grípa til stórkostlegra aðgerða. „Á þeim tuttugu árum sem liðin eru síðan ég fór fyrst að fjalla um áhrif loftslagsbreytinga á heiminn, hafa breytingarnar verið mun meiri en ég ímyndaði mér,“ segir Attenborough. Hér að neðan má sjá stiklu úr þættinum.
Bíó og sjónvarp Bretland Umhverfismál Tengdar fréttir Attenborough varar þjóðarleiðtoga við hruni siðmenningar manna Enski náttúrufræðingurinn var málsvari íbúa jarðar á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Póllandi. Sagði hann loftslagsbreytingar stærstu ógn mannkyns í árþúsundir. 3. desember 2018 13:54 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Attenborough varar þjóðarleiðtoga við hruni siðmenningar manna Enski náttúrufræðingurinn var málsvari íbúa jarðar á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Póllandi. Sagði hann loftslagsbreytingar stærstu ógn mannkyns í árþúsundir. 3. desember 2018 13:54