Breskir hermenn skutu á mynd af Corbyn Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2019 10:37 Talsmaður hersins sagði fjölmiðlum í morgun að atferli hermanna vera alfarið óásættanlegt og ekki í samræmi við þá hegðun sem herinn býst við af hermönnum. Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur hafið rannsókn vegna myndbands sem sýnir hermenn æfa sig með því að skjóta á mynd af Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins. Myndbandið-, sem hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, var tekið upp í Afganistan og sýnir fjóra fallhlífarhermenn skjóta á mynd af Corbyn úr æfingarbyssum. Talsmaður hersins sagði fjölmiðlum í morgun að atferli hermanna vera alfarið óásættanlegt og ekki í samræmi við þá hegðun sem herinn býst við af hermönnum. Myndbandið var upprunalega tekið á Snapchat og var textinn: „Ánægður með þetta“ sýnilegur.Video has emerged of soldiers on a shooting range in Kabul firing at a target of Jeremy Corbyn. MOD confirms it as legit: pic.twitter.com/qOr84Aiivj — Alistair Bunkall (@AliBunkallSKY) April 3, 2019 Í samtali við Sky News sagði talsmaður Verkamannaflokksins sömuleiðis að hegðun hermannanna væri óásættanleg en hann sagði hana einnig vera áhyggjuefni. Þá sagði hann flokkinn treysta Varnarmálaráðuneytinu til að rannsaka málið til hlítar og bregðast rétt við.Búið er að ræða við hermennina en þeir eru á leið heim til Bretlands aftur á næstunni. Þetta tiltekna æfingasvæði þar sem myndbandið var tekið upp er notað af hermönnum sem hafa það hlutverk að vernda háttsetta foringja hersins, erindreka og stjórnmálamenn. Afganistan Bretland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur hafið rannsókn vegna myndbands sem sýnir hermenn æfa sig með því að skjóta á mynd af Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins. Myndbandið-, sem hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, var tekið upp í Afganistan og sýnir fjóra fallhlífarhermenn skjóta á mynd af Corbyn úr æfingarbyssum. Talsmaður hersins sagði fjölmiðlum í morgun að atferli hermanna vera alfarið óásættanlegt og ekki í samræmi við þá hegðun sem herinn býst við af hermönnum. Myndbandið var upprunalega tekið á Snapchat og var textinn: „Ánægður með þetta“ sýnilegur.Video has emerged of soldiers on a shooting range in Kabul firing at a target of Jeremy Corbyn. MOD confirms it as legit: pic.twitter.com/qOr84Aiivj — Alistair Bunkall (@AliBunkallSKY) April 3, 2019 Í samtali við Sky News sagði talsmaður Verkamannaflokksins sömuleiðis að hegðun hermannanna væri óásættanleg en hann sagði hana einnig vera áhyggjuefni. Þá sagði hann flokkinn treysta Varnarmálaráðuneytinu til að rannsaka málið til hlítar og bregðast rétt við.Búið er að ræða við hermennina en þeir eru á leið heim til Bretlands aftur á næstunni. Þetta tiltekna æfingasvæði þar sem myndbandið var tekið upp er notað af hermönnum sem hafa það hlutverk að vernda háttsetta foringja hersins, erindreka og stjórnmálamenn.
Afganistan Bretland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira