Stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina Kristján Már Unnarsson skrifar 31. mars 2019 21:15 Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Fjórða iðnbyltingin getur orðið stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina, með fjölgun starfa án staðsetningar. Þetta er mat bæjarstjóra Grundarfjarðar, sem telur brýnt að smærri þéttbýliskjarnar verði ekki látnir sitja eftir í iðnviðauppbyggingu, eins og ljósleiðaravæðingu. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Fjórða iðnbyltingin er í raun hafin í samfélagi eins og Grundarfirði. Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga er nemendum af sunnanverðum Vestfjörðum kennt í gegnum fjarfundabúnað og í nýrri fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. nýtast róbótar og gervigreind við að hámarka nýtingu og arðsemi sjávaraflans.Frá fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. Hún er hlaðin nýjum hátæknibúnaði, sem tekur yfir störf sem mannshöndin vann áður.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það er athyglisvert að á stað eins og okkar eru það kannski fyrirtækin í sjávarútvegi sem jafnvel leiða okkur inn í fjórðu iðnbyltinguna,“ segir Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar. Til að sveitir landsins sitji ekki eftir hefur ríkið undanfarin ár styrkt ljósleiðaravæðingu í dreifbýli. „Núna er bara staðan þannig að þéttbýlin eru orðin eftir. Þau eru skilgreind á svæði sem ekki er heimild til að styrkja með ríkisstyrkjum eða opinberu fé, þannig að markaðurinn verður að ráða.“ Hún spyr hvort einkafyrirtæki á fjarskiptamarkaði muni fjárfesta í byggðum Snæfellsness. „Hvenær ætla þau að ljósleiðaravæða Grundarfjörð? Ólafsvík? Hellissand? Og svo framvegis.“Frá Grundarfirði. Fjölbrautaskóli Snæfellinga er í gula húsinu næst.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Öflugt net til gagnaflutninga sé lykilforsenda til að skapa störf án staðsetningar. „Að unga fólkið sem býr til störfin sín, getur unnið þessvegna hvar sem er í heiminum, en vill setja sig niður hér, - að það geti þá gert það.“ Fjórða iðnbyltingin geti leitt til stökkbreytinga á samfélögum. „Og landsbyggðin á raunverulega stórkostlegt tækifæri. Ef við erum að tala um byggðastefnu þá er þetta eitt stærsta tækifærið.“ Blómleg byggð haldist þó ekki nema innviðir séu í lagi. „Ef við sitjum eftir, þessi byggðarlög, þá er þetta búið,“ segir Björg. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Grundarfjörður Sjávarútvegur Skóla - og menntamál Snæfellsbær Tengdar fréttir Leggja ljósleiðara inn að Húsafelli 16. júní 2018 08:00 Bæjarstjóra líður eins og betlara gagnvart ríkinu Sveitarstjórnarmönnum líður eins og betlurum gagnvart ríkisvaldinu þegar kemur að ferðamannastöðum, segir bæjarstjóri Grundarfjarðar, sem vill að sveitarfélögin hafi eigin tekjustofn. 27. mars 2019 21:00 Segir veiðigjöldin glæpsamlega háan landsbyggðarskatt Eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús á Íslandi hefur verið tekið í notkun í Grundarfirði. Framkvæmdastjórinn efast um að þeir hefðu lagt út í fjárfestinguna hefðu þeir vitað hver veiðigjöldin yrðu. 22. mars 2019 20:15 Geta tekist á við breytingar á vinnumarkaði í fjórðu iðnbyltingunni Ekki öll störf verða fyrir jafnmiklum áhrifum af sjálfvirknivæðingu og sum störf hverfa ekki endilega heldur breytast mikið, að sögn formanns nefndar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á vinnumarkað. 3. mars 2019 13:30 Bjarnfirðingum kippt yfir á öld háhraðans Íbúum Bjarnarfjarðar á Ströndum hefur í einu vetfangi verið kippt yfir á öld háhraðans. Þeir eru að fá allt í senn; ljósleiðara, þriggja fasa rafmagn og malbikaðan veg. 26. nóvember 2018 21:00 Húnvetningar ljósleiðaravæða Ljósleiðaravæða á Húnavatnshrepp. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Fjórða iðnbyltingin getur orðið stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina, með fjölgun starfa án staðsetningar. Þetta er mat bæjarstjóra Grundarfjarðar, sem telur brýnt að smærri þéttbýliskjarnar verði ekki látnir sitja eftir í iðnviðauppbyggingu, eins og ljósleiðaravæðingu. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Fjórða iðnbyltingin er í raun hafin í samfélagi eins og Grundarfirði. Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga er nemendum af sunnanverðum Vestfjörðum kennt í gegnum fjarfundabúnað og í nýrri fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. nýtast róbótar og gervigreind við að hámarka nýtingu og arðsemi sjávaraflans.Frá fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. Hún er hlaðin nýjum hátæknibúnaði, sem tekur yfir störf sem mannshöndin vann áður.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það er athyglisvert að á stað eins og okkar eru það kannski fyrirtækin í sjávarútvegi sem jafnvel leiða okkur inn í fjórðu iðnbyltinguna,“ segir Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar. Til að sveitir landsins sitji ekki eftir hefur ríkið undanfarin ár styrkt ljósleiðaravæðingu í dreifbýli. „Núna er bara staðan þannig að þéttbýlin eru orðin eftir. Þau eru skilgreind á svæði sem ekki er heimild til að styrkja með ríkisstyrkjum eða opinberu fé, þannig að markaðurinn verður að ráða.“ Hún spyr hvort einkafyrirtæki á fjarskiptamarkaði muni fjárfesta í byggðum Snæfellsness. „Hvenær ætla þau að ljósleiðaravæða Grundarfjörð? Ólafsvík? Hellissand? Og svo framvegis.“Frá Grundarfirði. Fjölbrautaskóli Snæfellinga er í gula húsinu næst.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Öflugt net til gagnaflutninga sé lykilforsenda til að skapa störf án staðsetningar. „Að unga fólkið sem býr til störfin sín, getur unnið þessvegna hvar sem er í heiminum, en vill setja sig niður hér, - að það geti þá gert það.“ Fjórða iðnbyltingin geti leitt til stökkbreytinga á samfélögum. „Og landsbyggðin á raunverulega stórkostlegt tækifæri. Ef við erum að tala um byggðastefnu þá er þetta eitt stærsta tækifærið.“ Blómleg byggð haldist þó ekki nema innviðir séu í lagi. „Ef við sitjum eftir, þessi byggðarlög, þá er þetta búið,“ segir Björg. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Grundarfjörður Sjávarútvegur Skóla - og menntamál Snæfellsbær Tengdar fréttir Leggja ljósleiðara inn að Húsafelli 16. júní 2018 08:00 Bæjarstjóra líður eins og betlara gagnvart ríkinu Sveitarstjórnarmönnum líður eins og betlurum gagnvart ríkisvaldinu þegar kemur að ferðamannastöðum, segir bæjarstjóri Grundarfjarðar, sem vill að sveitarfélögin hafi eigin tekjustofn. 27. mars 2019 21:00 Segir veiðigjöldin glæpsamlega háan landsbyggðarskatt Eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús á Íslandi hefur verið tekið í notkun í Grundarfirði. Framkvæmdastjórinn efast um að þeir hefðu lagt út í fjárfestinguna hefðu þeir vitað hver veiðigjöldin yrðu. 22. mars 2019 20:15 Geta tekist á við breytingar á vinnumarkaði í fjórðu iðnbyltingunni Ekki öll störf verða fyrir jafnmiklum áhrifum af sjálfvirknivæðingu og sum störf hverfa ekki endilega heldur breytast mikið, að sögn formanns nefndar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á vinnumarkað. 3. mars 2019 13:30 Bjarnfirðingum kippt yfir á öld háhraðans Íbúum Bjarnarfjarðar á Ströndum hefur í einu vetfangi verið kippt yfir á öld háhraðans. Þeir eru að fá allt í senn; ljósleiðara, þriggja fasa rafmagn og malbikaðan veg. 26. nóvember 2018 21:00 Húnvetningar ljósleiðaravæða Ljósleiðaravæða á Húnavatnshrepp. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Bæjarstjóra líður eins og betlara gagnvart ríkinu Sveitarstjórnarmönnum líður eins og betlurum gagnvart ríkisvaldinu þegar kemur að ferðamannastöðum, segir bæjarstjóri Grundarfjarðar, sem vill að sveitarfélögin hafi eigin tekjustofn. 27. mars 2019 21:00
Segir veiðigjöldin glæpsamlega háan landsbyggðarskatt Eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús á Íslandi hefur verið tekið í notkun í Grundarfirði. Framkvæmdastjórinn efast um að þeir hefðu lagt út í fjárfestinguna hefðu þeir vitað hver veiðigjöldin yrðu. 22. mars 2019 20:15
Geta tekist á við breytingar á vinnumarkaði í fjórðu iðnbyltingunni Ekki öll störf verða fyrir jafnmiklum áhrifum af sjálfvirknivæðingu og sum störf hverfa ekki endilega heldur breytast mikið, að sögn formanns nefndar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á vinnumarkað. 3. mars 2019 13:30
Bjarnfirðingum kippt yfir á öld háhraðans Íbúum Bjarnarfjarðar á Ströndum hefur í einu vetfangi verið kippt yfir á öld háhraðans. Þeir eru að fá allt í senn; ljósleiðara, þriggja fasa rafmagn og malbikaðan veg. 26. nóvember 2018 21:00