Fífa innkallar hættulegu barnaburðarpokana Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. mars 2019 09:52 Aftur þarf að innkalla pokana frá Mini Monkey. Neytendastofa Aðstandendur barnavöruverslunarinnar Fífu hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Þetta er í annað sinn á rúmum einum og hálfum mánuði sem umræddar tegundir eru innkallaðar og þriðja skiptið sem íslenskar verslanir hafa þurft að innkalla barnaburðarpoka. Að þessu sinni eru það tvær tegundir frá Mini Monkey; annars vegar Sling Unlimited 4 in 1 og Sling unlimited 7 in 1. Að sögn Neytendastofu, sem tilkynnti um innköllunina, eru pokarnir taldir hættulegir þar sem þeir geta rifnað. „Prófun á Sling Unlimited 4 in 1 leiddi einnig í ljós að samkvæmt merkingum var burðarpokinn ætlaður mjög ungum börnum, en börn undir fjögurra mánaða verða að vera í burðarpoka sem er sérstaklega útbúinn með stuðning fyrir höfuð þeirra,“ segir í tilkynningunni. Eigendur slíkra barnaburðarpoka eru því hvattir til að hætta notkun þeirra strax þar sem hætta er á að festingar halda ekki og barnið getur dottið úr pokanum. Netverslunin Heimkaup innkallaði einnig umrædda poka í byrjun febrúar af sömu ástæðu, pokarnir væru hættulegir. Húsgagnaheimilið taldi sig einnig þurfa að innkalla barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome í síðustu viku. Þeir pokar eru jafnframt taldir óöruggir, þeir geti slitnað auk þess sem af þeim er köfnunarhætta fyrir barnið. Börn og uppeldi Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hætti strax notkun hættulegra barnaburðarpoka Aðstandendur netverslunarinnar Heimkaup.is hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. 4. febrúar 2019 09:49 Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. 11. mars 2019 14:22 Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Sjá meira
Aðstandendur barnavöruverslunarinnar Fífu hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Þetta er í annað sinn á rúmum einum og hálfum mánuði sem umræddar tegundir eru innkallaðar og þriðja skiptið sem íslenskar verslanir hafa þurft að innkalla barnaburðarpoka. Að þessu sinni eru það tvær tegundir frá Mini Monkey; annars vegar Sling Unlimited 4 in 1 og Sling unlimited 7 in 1. Að sögn Neytendastofu, sem tilkynnti um innköllunina, eru pokarnir taldir hættulegir þar sem þeir geta rifnað. „Prófun á Sling Unlimited 4 in 1 leiddi einnig í ljós að samkvæmt merkingum var burðarpokinn ætlaður mjög ungum börnum, en börn undir fjögurra mánaða verða að vera í burðarpoka sem er sérstaklega útbúinn með stuðning fyrir höfuð þeirra,“ segir í tilkynningunni. Eigendur slíkra barnaburðarpoka eru því hvattir til að hætta notkun þeirra strax þar sem hætta er á að festingar halda ekki og barnið getur dottið úr pokanum. Netverslunin Heimkaup innkallaði einnig umrædda poka í byrjun febrúar af sömu ástæðu, pokarnir væru hættulegir. Húsgagnaheimilið taldi sig einnig þurfa að innkalla barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome í síðustu viku. Þeir pokar eru jafnframt taldir óöruggir, þeir geti slitnað auk þess sem af þeim er köfnunarhætta fyrir barnið.
Börn og uppeldi Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hætti strax notkun hættulegra barnaburðarpoka Aðstandendur netverslunarinnar Heimkaup.is hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. 4. febrúar 2019 09:49 Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. 11. mars 2019 14:22 Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Sjá meira
Hætti strax notkun hættulegra barnaburðarpoka Aðstandendur netverslunarinnar Heimkaup.is hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. 4. febrúar 2019 09:49
Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. 11. mars 2019 14:22
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent