Mislingafaraldur vakti landsmenn líklega til umhugsunar Sveinn Arnarsson skrifar 13. mars 2019 07:00 Óskar Reykdalsson er settur forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Mikill gangur hefur verið í bólusetningum eftir að mislingar fóru að gera vart við sig um miðjan febrúar. Ráðist var í bólusetningarátak um helgina. „Þetta gekk vonum framar en þetta átak var skipulagt með mjöglitlum fyrirvara. Þar verður einnig að hrósa fjölmiðlum fyrir góða og vandaða umfjöllun enda vissu langflestir af þessu átaki og margir nýttu sér þjónustu okkar,“ segir Óskar Reykdalsson, settur forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Óskar segir Íslendinga enn ágætlega vel varða fyrir faröldrum sem þessum. Ástæða sé fyrir því að bólusett sé gegn mislingum. „Hafa ber í huga að engin þeirra sem veiktust af mislingum í þessari lotu eru einstaklingar sem ekki vildu láta bólusetja sig eða áttu foreldra sem vildu ekki láta bólusetja þau,“ bætir hann við. Nokkur umræða hefur verið um hvort bólusetningar geti valdið einhverfu eða öðrum kvillum. Það er hins vegar margafsannað. „Bólusetning er ekkert annað en æfing fyrir líkamann til þess að takast á við ákveðnar aðstæður,“ segir Óskar. „Sett er inn í líkamann efni sem hann æfir sig í að berjast við. Á nákvæmlega sama hátt förum við í ræktina til að æfa líkamann til þess að takast á við einhverjar aðstæður. Því má líkja bólusetningu við ræktartíma fyrir ónæmiskerfið. Það sem hefur átt sér stað síðustu daga hefur líklega vakið fólk til umhugsunar um hversu mikilvægar bólusetningarnar eru fyrir íslenska þjóð.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Sjá meira
Mikill gangur hefur verið í bólusetningum eftir að mislingar fóru að gera vart við sig um miðjan febrúar. Ráðist var í bólusetningarátak um helgina. „Þetta gekk vonum framar en þetta átak var skipulagt með mjöglitlum fyrirvara. Þar verður einnig að hrósa fjölmiðlum fyrir góða og vandaða umfjöllun enda vissu langflestir af þessu átaki og margir nýttu sér þjónustu okkar,“ segir Óskar Reykdalsson, settur forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Óskar segir Íslendinga enn ágætlega vel varða fyrir faröldrum sem þessum. Ástæða sé fyrir því að bólusett sé gegn mislingum. „Hafa ber í huga að engin þeirra sem veiktust af mislingum í þessari lotu eru einstaklingar sem ekki vildu láta bólusetja sig eða áttu foreldra sem vildu ekki láta bólusetja þau,“ bætir hann við. Nokkur umræða hefur verið um hvort bólusetningar geti valdið einhverfu eða öðrum kvillum. Það er hins vegar margafsannað. „Bólusetning er ekkert annað en æfing fyrir líkamann til þess að takast á við ákveðnar aðstæður,“ segir Óskar. „Sett er inn í líkamann efni sem hann æfir sig í að berjast við. Á nákvæmlega sama hátt förum við í ræktina til að æfa líkamann til þess að takast á við einhverjar aðstæður. Því má líkja bólusetningu við ræktartíma fyrir ónæmiskerfið. Það sem hefur átt sér stað síðustu daga hefur líklega vakið fólk til umhugsunar um hversu mikilvægar bólusetningarnar eru fyrir íslenska þjóð.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?