Málþing ASÍ og Neytendasamtakanna: Af hverju er verðlag á Íslandi svona hátt? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. mars 2019 08:15 Gylfi Magnússon, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, er einn frummælenda á málþinginu. fréttablaðið/valli Uppfært klukkan 10:50: Málþinginu er lokið en upptöku frá því má nálgast neðst í fréttinni. Verðlagseftirlitið og Neytendasamtökin efna til morgunverðarfundar um verðlag á matvöru á Íslandi. Yfirskrift fundarins er „Af hverju er verðlag á matvöru á Íslandi svona hátt? - Og hvað getum við gert í því?“ Málþingið fer fram í salnum Gullfossi á Fosshótelinu Þórunnartúni 1. Það hefst klukkan 8:30 og stendur til 10:30.ASÍ sýnir beint frá fundinum og má sjá beina útsendingu neðst í fréttinni:Dagskrá málþingsins:Frummælendur: 08:30 - Inngangur Henný Hinz, aðalhagfræðingur Alþýðusambands Íslands 08:40 - Tækifæri í rekstri dagvöruverslana Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar 08: 55 - Kostnaður neytenda af innflutningshöftum Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands 09:10 - Ytri áhrifaþættir á verðmyndun Gylfi Magnússon, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands 09: 25 - Vítahringur verðhækkana á veitingum Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri Ikea 09: 40 - Hvernig getum við bætt hag neytenda Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins09:55-10:25 - Pallborðsumræður Í pallborði verða: Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna, Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Landssambands Kúabænda. Neytendur Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Uppfært klukkan 10:50: Málþinginu er lokið en upptöku frá því má nálgast neðst í fréttinni. Verðlagseftirlitið og Neytendasamtökin efna til morgunverðarfundar um verðlag á matvöru á Íslandi. Yfirskrift fundarins er „Af hverju er verðlag á matvöru á Íslandi svona hátt? - Og hvað getum við gert í því?“ Málþingið fer fram í salnum Gullfossi á Fosshótelinu Þórunnartúni 1. Það hefst klukkan 8:30 og stendur til 10:30.ASÍ sýnir beint frá fundinum og má sjá beina útsendingu neðst í fréttinni:Dagskrá málþingsins:Frummælendur: 08:30 - Inngangur Henný Hinz, aðalhagfræðingur Alþýðusambands Íslands 08:40 - Tækifæri í rekstri dagvöruverslana Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar 08: 55 - Kostnaður neytenda af innflutningshöftum Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands 09:10 - Ytri áhrifaþættir á verðmyndun Gylfi Magnússon, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands 09: 25 - Vítahringur verðhækkana á veitingum Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri Ikea 09: 40 - Hvernig getum við bætt hag neytenda Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins09:55-10:25 - Pallborðsumræður Í pallborði verða: Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna, Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Landssambands Kúabænda.
Neytendur Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira