Ellefu dómarar munu sinna dómstörfum við Landsrétt Sylvía Hall skrifar 15. mars 2019 11:21 Engir dómar verða kveðnir upp í Landsrétti í fyrr en á mánudag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ellefu dómarar munu sinna dómstörfum frá og með mánudeginum. Fyrr í vikunni var greint frá því að engir dómar yrðu kveðnir upp í þessar viku. Ákvörðunin um að fresta málum Landsréttar var tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara við réttinn hafi verið ólögleg. Litu dómarar Landsréttar svo á að rýna þyrfti betur í hvaða þýðingu dómurinn hefði fyrir dómara réttarins og hvort dómurinn ætti við um þá alla, ekki aðeins þá fjóra sem Sigríður Á. Andersen skipaði þvert á tillögur hæfnisnefndar. Þeir dómarar sem munu sinna störfum frá og með mánudeginum 18. mars eru þeir sem voru skipaðir samkvæmt tillögum hæfnisnefndar. Eftirtaldir dómarar munu sinna dómstörfum:Aðalsteinn E. Jónasson Davíð Þór Björgvinsson Hervör Þorvaldsdóttir Ingveldur Einarsdóttir Jóhannes Sigurðsson Kristbjörg Stephensen Oddný Mjöll Arnardóttir Ragnheiður Harðardóttir Sigurður Tómas Magnússon Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þorgeir Ingi NjálssonArnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson munu ekki taka þátt í dómstörfum að svo stöddu og er fjórði dómarinn, Ragnheiður Bragadóttir, í námsleyfi sem stendur.Fréttin hefur verið uppfærð. Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir „Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15 Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Landsréttur hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ellefu dómarar munu sinna dómstörfum frá og með mánudeginum. Fyrr í vikunni var greint frá því að engir dómar yrðu kveðnir upp í þessar viku. Ákvörðunin um að fresta málum Landsréttar var tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara við réttinn hafi verið ólögleg. Litu dómarar Landsréttar svo á að rýna þyrfti betur í hvaða þýðingu dómurinn hefði fyrir dómara réttarins og hvort dómurinn ætti við um þá alla, ekki aðeins þá fjóra sem Sigríður Á. Andersen skipaði þvert á tillögur hæfnisnefndar. Þeir dómarar sem munu sinna störfum frá og með mánudeginum 18. mars eru þeir sem voru skipaðir samkvæmt tillögum hæfnisnefndar. Eftirtaldir dómarar munu sinna dómstörfum:Aðalsteinn E. Jónasson Davíð Þór Björgvinsson Hervör Þorvaldsdóttir Ingveldur Einarsdóttir Jóhannes Sigurðsson Kristbjörg Stephensen Oddný Mjöll Arnardóttir Ragnheiður Harðardóttir Sigurður Tómas Magnússon Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þorgeir Ingi NjálssonArnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson munu ekki taka þátt í dómstörfum að svo stöddu og er fjórði dómarinn, Ragnheiður Bragadóttir, í námsleyfi sem stendur.Fréttin hefur verið uppfærð.
Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir „Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15 Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
„Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15
Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57