Svona var bardagakvöldið í London Henry Birgir Gunnarsson í O2 Arena skrifar 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði fyrir Leon Edwards vísir/getty Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. Edwards er einn hættulegast andstæðingur sem Gunnar hefur mætt og hann reyndist hafa svör við öllu sem Gunnar gerði. Hann náði slæmu olnbogaskoti í andlitið á Gunnari í lok annarar lotu svo sá á Gunnari. Jorge Masvidal vann svo aðalbardaga kvöldsins með hrikalegu rothöggi sem sló Darren Till alveg út. Textalýsingu frá atburðum kvöldsins í O2 Arena má sjá hér fyrir neðan
Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. Edwards er einn hættulegast andstæðingur sem Gunnar hefur mætt og hann reyndist hafa svör við öllu sem Gunnar gerði. Hann náði slæmu olnbogaskoti í andlitið á Gunnari í lok annarar lotu svo sá á Gunnari. Jorge Masvidal vann svo aðalbardaga kvöldsins með hrikalegu rothöggi sem sló Darren Till alveg út. Textalýsingu frá atburðum kvöldsins í O2 Arena má sjá hér fyrir neðan
MMA Tengdar fréttir Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30 Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00 Lokaþáttur The Grind: Sjáðu Gunnar klára niðurskurðinn Lokaþátturinn af The Grind með Gunnari Nelson er kominn en þar er sýnt hvernig Gunnar fer að því að losa sig við lokakílóin áður en hann stígur á vigtina. 16. mars 2019 12:00 Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Sjá meira
Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30
Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00
Lokaþáttur The Grind: Sjáðu Gunnar klára niðurskurðinn Lokaþátturinn af The Grind með Gunnari Nelson er kominn en þar er sýnt hvernig Gunnar fer að því að losa sig við lokakílóin áður en hann stígur á vigtina. 16. mars 2019 12:00
Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30
Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00