Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 20. mars 2019 09:30 Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. Ísland hefur á föstudag leik í undankeppni EM 2020 og freistar þess þá að komast inn á sitt þriðja stórmót í röð. „Mörg stærri lönd en Ísland hafa átt erfitt með að ná því,“ bendir Hamren á í viðtali við íþróttadeild sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hann segir að það hafi ekki verið að erfitt að taka við þjálfun íslenska liðsins þegar hann gerði það, þrátt fyrir að kringumstæður hafi vissulega verið krefjandi. „Margir af þeim sem ég ræddi við sögðu að þetta væri ómögulegt starf,“ sagði hann. „En mínar hugsanir eru enn í dag þær sömu og þá - ef við getum spilað með okkar bestu leikmenn, allir heilir heilsu og allir að spila með sínum félagsliðum, þá trúi ég því að við getum áfram náð árangri. Þess vegna sagði ég já.“ Hann segir í viðtalinu frá því að haustið hafi verið erfitt. Meiðsli hafi sett strik í reikninginn en Ísland tapaði öllum sínum fjórum leikjum í Þjóðadeild UEFA og gerði fjögur jafntefli í jafn mörgum vináttulandsleikjum - einum þeirra gegn heimsmeisturum Frakklands. „En nú byrjum við upp á nýtt. Við þurfum að ná í úrslit. Um þetta snýst þetta. Ef að draumurinn okkar og metnaður snýr að því að komast á EM þá þurfum við að ná í góð úrslit,“ sagði hann. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Markalaust gegn Eistum og Hamrén enn án sigurs Ísland gerði markalaust jafntefli við Eistland í vináttuleik í Katar í dag. Erik Hamrén er því enn án sigurs sem landsliðsþjálfari Íslands. 15. janúar 2019 18:45 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14. mars 2019 13:45 Hamren: Þessi gullkynslóð á mörg ár eftir Erik Hamren veit vel hvað þarf að gerast til að Ísland komist á EM 2020 - byrja að vinna leiki. 19. mars 2019 20:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. Ísland hefur á föstudag leik í undankeppni EM 2020 og freistar þess þá að komast inn á sitt þriðja stórmót í röð. „Mörg stærri lönd en Ísland hafa átt erfitt með að ná því,“ bendir Hamren á í viðtali við íþróttadeild sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hann segir að það hafi ekki verið að erfitt að taka við þjálfun íslenska liðsins þegar hann gerði það, þrátt fyrir að kringumstæður hafi vissulega verið krefjandi. „Margir af þeim sem ég ræddi við sögðu að þetta væri ómögulegt starf,“ sagði hann. „En mínar hugsanir eru enn í dag þær sömu og þá - ef við getum spilað með okkar bestu leikmenn, allir heilir heilsu og allir að spila með sínum félagsliðum, þá trúi ég því að við getum áfram náð árangri. Þess vegna sagði ég já.“ Hann segir í viðtalinu frá því að haustið hafi verið erfitt. Meiðsli hafi sett strik í reikninginn en Ísland tapaði öllum sínum fjórum leikjum í Þjóðadeild UEFA og gerði fjögur jafntefli í jafn mörgum vináttulandsleikjum - einum þeirra gegn heimsmeisturum Frakklands. „En nú byrjum við upp á nýtt. Við þurfum að ná í úrslit. Um þetta snýst þetta. Ef að draumurinn okkar og metnaður snýr að því að komast á EM þá þurfum við að ná í góð úrslit,“ sagði hann.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Markalaust gegn Eistum og Hamrén enn án sigurs Ísland gerði markalaust jafntefli við Eistland í vináttuleik í Katar í dag. Erik Hamrén er því enn án sigurs sem landsliðsþjálfari Íslands. 15. janúar 2019 18:45 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14. mars 2019 13:45 Hamren: Þessi gullkynslóð á mörg ár eftir Erik Hamren veit vel hvað þarf að gerast til að Ísland komist á EM 2020 - byrja að vinna leiki. 19. mars 2019 20:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Markalaust gegn Eistum og Hamrén enn án sigurs Ísland gerði markalaust jafntefli við Eistland í vináttuleik í Katar í dag. Erik Hamrén er því enn án sigurs sem landsliðsþjálfari Íslands. 15. janúar 2019 18:45
Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14. mars 2019 13:45
Hamren: Þessi gullkynslóð á mörg ár eftir Erik Hamren veit vel hvað þarf að gerast til að Ísland komist á EM 2020 - byrja að vinna leiki. 19. mars 2019 20:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn