Gera breytingar á skipulagi HR Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2019 11:22 Háskólinn í Reykjavík. vísir/vilhelm Skipulag akademískra deilda Háskólans í Reykjavík mun breytast frá og með 1. mars næstkomandi. Í tilkynningu frá skólanum segir að helstu breytingarnar séu þær að þrjú fagsvið verði gerð að sérstökum deildum innan háskólans – íþróttafræði, sálfræði og iðn- og tæknifræði – og skilgreind verða tvö yfirsvið innan háskólans. „Ragnhildur Helgadóttir, núverandi forseti lagadeildar hefur verið ráðin í stöðu sviðsforseta yfir viðskiptadeild, lagadeild, sálfræðideild og íþróttafræðideild. Gísli Hjálmtýsson, forseti tölvunarfræðideildar mun taka við stöðu sviðsforseta yfir verkfræðideild, tölvunarfræðideild og iðn- og tæknifræðideild. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir verður forseti sálfræðideildar, Hafrún Kristjánsdóttir verður forseti íþróttafræðideildar og Hera Grímsdóttir verður forseti iðn- og tæknifræðideildar. Breytingarnar munu ekki hafa áhrif á skipulag náms innan háskólans. Meginmarkmið breytinganna er efla enn frekar kennslu, rannsóknir og nýsköpun á þeim fjölbreyttu sviðum sem HR starfar og að gera háskólanum sem best kleift að bregðast við nýjum tækifærum og breyttum kröfum vegna yfirstandandi tæknibyltingar,“ segir í tilkynningunni. Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Sé óþarfi að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sé óþarfi að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Skipulag akademískra deilda Háskólans í Reykjavík mun breytast frá og með 1. mars næstkomandi. Í tilkynningu frá skólanum segir að helstu breytingarnar séu þær að þrjú fagsvið verði gerð að sérstökum deildum innan háskólans – íþróttafræði, sálfræði og iðn- og tæknifræði – og skilgreind verða tvö yfirsvið innan háskólans. „Ragnhildur Helgadóttir, núverandi forseti lagadeildar hefur verið ráðin í stöðu sviðsforseta yfir viðskiptadeild, lagadeild, sálfræðideild og íþróttafræðideild. Gísli Hjálmtýsson, forseti tölvunarfræðideildar mun taka við stöðu sviðsforseta yfir verkfræðideild, tölvunarfræðideild og iðn- og tæknifræðideild. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir verður forseti sálfræðideildar, Hafrún Kristjánsdóttir verður forseti íþróttafræðideildar og Hera Grímsdóttir verður forseti iðn- og tæknifræðideildar. Breytingarnar munu ekki hafa áhrif á skipulag náms innan háskólans. Meginmarkmið breytinganna er efla enn frekar kennslu, rannsóknir og nýsköpun á þeim fjölbreyttu sviðum sem HR starfar og að gera háskólanum sem best kleift að bregðast við nýjum tækifærum og breyttum kröfum vegna yfirstandandi tæknibyltingar,“ segir í tilkynningunni.
Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Sé óþarfi að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sé óþarfi að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira