Tyrkneska ríkið selur grænmeti til að vinna gegn verðbólgu Kjartan Kjartansson skrifar 11. febrúar 2019 16:52 Verð á matvælum hefur hækkað verulega í Tyrklandi. Stjórnvöld segjast berjast gegn verðbólgu með því að opna ríkismarkaði með grænmeti. Vísir/EPA Tuga prósenta verðbólga í matvöruverði varð til þess að tyrknesk stjórnvöld hafa opnað opinbera matarmarkaði þar sem grænmeti er selt beint til neytenda. Yfirvöld saka matvöruverslanir um að keyra upp verðið. Matvöruverð í Tyrklandi hækkaði um 31% í janúar miðað við sama mánuð í fyrra, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Orsökin er meðal annars rakin til slæmrar tíðar í landbúnaðarhéruðum í suðurhluta landsins og vaxandi launa- og flutningskostnaðar. Stjórnvöld hafa tekið verðhækkununum af hörku og hóta því að refsa þeim sem hækka verð að óþörfu. Ákveðið var að opna ríkismarkaði með grænmeti í Istanbúl og Ankara nýlega en ríkisstjórnarflokkur Recep Erdogan forseta stendur frammi fyrir sveitarstjórnarkosningum í næsta mánuði. „Þetta var leikur. Þeir byrjuðu að eiga við verðið, þeir reyndu að láta verðið rjúka upp úr öllu valdi. Þetta var tilraun til að valda ógn,“ fullyrti Erdogan í framboðsræðu í dag. Verðið á mörkuðunum er um 50% af almennu verðlagi. Þriggja kílóa hámark er á því hvað fólk getur keypt þar. Erdogan segir að bráðum verði hrísgrjón, linsubaunir og hreingerningarvörur seldar á þessum ríkismörkuðum. Ólíklegt er sagt að markaðirnir hafi mikil áhrif á verðbólgu í landinu þar sem þeir eru bundnir við tvær stærstu borgir landsins. Þeir gætu þó lækkað verð fyrir borgarbúa í aðdraganda kosninganna. Sumir verslunarmenn þar kvarta undan því að þeir geti ekki keppt við ríkismarkaðina sem þeir segja að séu niðurgreiddir af skattgreiðendum til þess að kaupa flokki Erdogan atkvæði. Tyrkland Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Tuga prósenta verðbólga í matvöruverði varð til þess að tyrknesk stjórnvöld hafa opnað opinbera matarmarkaði þar sem grænmeti er selt beint til neytenda. Yfirvöld saka matvöruverslanir um að keyra upp verðið. Matvöruverð í Tyrklandi hækkaði um 31% í janúar miðað við sama mánuð í fyrra, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Orsökin er meðal annars rakin til slæmrar tíðar í landbúnaðarhéruðum í suðurhluta landsins og vaxandi launa- og flutningskostnaðar. Stjórnvöld hafa tekið verðhækkununum af hörku og hóta því að refsa þeim sem hækka verð að óþörfu. Ákveðið var að opna ríkismarkaði með grænmeti í Istanbúl og Ankara nýlega en ríkisstjórnarflokkur Recep Erdogan forseta stendur frammi fyrir sveitarstjórnarkosningum í næsta mánuði. „Þetta var leikur. Þeir byrjuðu að eiga við verðið, þeir reyndu að láta verðið rjúka upp úr öllu valdi. Þetta var tilraun til að valda ógn,“ fullyrti Erdogan í framboðsræðu í dag. Verðið á mörkuðunum er um 50% af almennu verðlagi. Þriggja kílóa hámark er á því hvað fólk getur keypt þar. Erdogan segir að bráðum verði hrísgrjón, linsubaunir og hreingerningarvörur seldar á þessum ríkismörkuðum. Ólíklegt er sagt að markaðirnir hafi mikil áhrif á verðbólgu í landinu þar sem þeir eru bundnir við tvær stærstu borgir landsins. Þeir gætu þó lækkað verð fyrir borgarbúa í aðdraganda kosninganna. Sumir verslunarmenn þar kvarta undan því að þeir geti ekki keppt við ríkismarkaðina sem þeir segja að séu niðurgreiddir af skattgreiðendum til þess að kaupa flokki Erdogan atkvæði.
Tyrkland Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira