Færðu björgunaraðilum miklar gjafir Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. febrúar 2019 21:58 Siggeir Guðnason, formaður Blakks, tók við drónanum, og ku hann vera af nýjustu og fullkomnustu gerð. Lionsklúbbur Patreksfjarðar færði björgunaraðilum þar í bæ miklar gjafir í tilefni af 112 deginum sem haldið var upp á víða um land í gær. Slökkvilið Patreksfjarðar fékk hitamyndavél. Björgunarsveitin Blakkur fékk björgunardróna og Hollvinafélag sjúkraflutningamanna á Patreksfirði tók á móti upplýsingaskjá. Í tilkynningu frá Lionsklúbbnum segir að Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, hafi tekið við hitamyndavélinni og hún muni nýtast vel við slökkvistörf. Reykköfun verði öruggari, fljótvirkari og árangursríkari til mannbjörgunar. Þá verði hægt að nota hana til að leita að eldi í klæðningu og annarra starfa. Siggeir Guðnason, formaður Blakks, tók við drónanum, og ku hann vera af nýjustu og fullkomnustu gerð. Dróninn er útbúinn tveimur myndavélum. Annars vegar hitamyndavél og hins vegar aðdráttarmyndavél. Þá tók Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, á móti skjánum. Hann er beintengdur Neyðarlínunni og fá sjúkraflutningamenn upplýsingar jafnóðum sem tengist þeim sjúklingi sem á að sinna. Sem dæmi megi nefna nákvæma staðsetningu sem birtist í leiðsögukerfi og mikilvægar upplýsingar úr sjúkraskrá. „Er það von Lionsklúbbs Patreksfjarðar að þessar gjafir muni koma að góðum notum og vill þakka viðbragsaðilum fyrir sitt óeigingjarna starf í þágu samfélagsins,“ segir í tilkynningunni.Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, tók á móti skjánum.Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, tók við hitamyndavélinni. Vesturbyggð Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Fleiri fréttir Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Sjá meira
Lionsklúbbur Patreksfjarðar færði björgunaraðilum þar í bæ miklar gjafir í tilefni af 112 deginum sem haldið var upp á víða um land í gær. Slökkvilið Patreksfjarðar fékk hitamyndavél. Björgunarsveitin Blakkur fékk björgunardróna og Hollvinafélag sjúkraflutningamanna á Patreksfirði tók á móti upplýsingaskjá. Í tilkynningu frá Lionsklúbbnum segir að Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, hafi tekið við hitamyndavélinni og hún muni nýtast vel við slökkvistörf. Reykköfun verði öruggari, fljótvirkari og árangursríkari til mannbjörgunar. Þá verði hægt að nota hana til að leita að eldi í klæðningu og annarra starfa. Siggeir Guðnason, formaður Blakks, tók við drónanum, og ku hann vera af nýjustu og fullkomnustu gerð. Dróninn er útbúinn tveimur myndavélum. Annars vegar hitamyndavél og hins vegar aðdráttarmyndavél. Þá tók Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, á móti skjánum. Hann er beintengdur Neyðarlínunni og fá sjúkraflutningamenn upplýsingar jafnóðum sem tengist þeim sjúklingi sem á að sinna. Sem dæmi megi nefna nákvæma staðsetningu sem birtist í leiðsögukerfi og mikilvægar upplýsingar úr sjúkraskrá. „Er það von Lionsklúbbs Patreksfjarðar að þessar gjafir muni koma að góðum notum og vill þakka viðbragsaðilum fyrir sitt óeigingjarna starf í þágu samfélagsins,“ segir í tilkynningunni.Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, tók á móti skjánum.Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, tók við hitamyndavélinni.
Vesturbyggð Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Fleiri fréttir Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Sjá meira