NASA reynir að varpa ljósi á uppruna alheimsins Samúel Karl Ólason skrifar 13. febrúar 2019 22:41 SPHEREx mun greina rúmlega 300 milljónir stjörnuþoka og rúmlega hundrað milljónir reikistjarna. Vísir/NASA Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, ætla sér að reyna að varpa ljósi á uppruna alheimsins og kanna hvort grunnblokkir lífs, eins og við þekkjum þær, séu algengar í stjörnuþoku okkar. Til þess ætla vísindamennirnir að notast við gervihnöttinn Spectro-Photometer for the History of the Universe, eða SPHEREx og stendur til að skjóta honum á braut um jörðina árið 2023.SPHEREx greinir ljós og verður notaður til að greina rúmlega 300 milljónir stjörnuþoka. Sumar þeirra eru svo fjarlægar að það hefur tekið ljósið frá þeim tíu milljarða ára að ná til jarðarinnar. Þar að auki mun SPHEREx greina rúmlega hundrað milljónir sólkerfa í stjörnuþokunni okkar og leita að vatni og lífrænum sameindum.„Þetta verkefni mun safna fjársjóði einstakra gagna fyrir stjörnufræðinga,“ er haft eftir Thomas Zurbuchen á vef NASA. Hann segir að sá fjársjóður muni innihalda einstakt kort af alheiminum og „fingraför“ uppruna hans.„Þar að auki munum við finna nýjar vísbendingar um hvað olli því að alheimurinn víkkaði svo hratt úr minna en nanó-sekúndu eftir Stórahvell.“ Hægt verður að nota gögn frá SPHEREx til að velja sérstök skotmörk fyrir James Webb sjónaukann, sem leysa á Hubble af hólmi, og WFIRST sjónaukann sem ætlað er að greina reikistjörnur og finna hulduefni (Dark matter).Reiknað er með því að þróun og smíði SHEREx muni kosta 242 milljónir dala. Verkefnið er eitt af níu tillögum sem bárust til NASA og var valið af sérstöku ráði vísindamanna stofnunarinnar. Geimurinn Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, ætla sér að reyna að varpa ljósi á uppruna alheimsins og kanna hvort grunnblokkir lífs, eins og við þekkjum þær, séu algengar í stjörnuþoku okkar. Til þess ætla vísindamennirnir að notast við gervihnöttinn Spectro-Photometer for the History of the Universe, eða SPHEREx og stendur til að skjóta honum á braut um jörðina árið 2023.SPHEREx greinir ljós og verður notaður til að greina rúmlega 300 milljónir stjörnuþoka. Sumar þeirra eru svo fjarlægar að það hefur tekið ljósið frá þeim tíu milljarða ára að ná til jarðarinnar. Þar að auki mun SPHEREx greina rúmlega hundrað milljónir sólkerfa í stjörnuþokunni okkar og leita að vatni og lífrænum sameindum.„Þetta verkefni mun safna fjársjóði einstakra gagna fyrir stjörnufræðinga,“ er haft eftir Thomas Zurbuchen á vef NASA. Hann segir að sá fjársjóður muni innihalda einstakt kort af alheiminum og „fingraför“ uppruna hans.„Þar að auki munum við finna nýjar vísbendingar um hvað olli því að alheimurinn víkkaði svo hratt úr minna en nanó-sekúndu eftir Stórahvell.“ Hægt verður að nota gögn frá SPHEREx til að velja sérstök skotmörk fyrir James Webb sjónaukann, sem leysa á Hubble af hólmi, og WFIRST sjónaukann sem ætlað er að greina reikistjörnur og finna hulduefni (Dark matter).Reiknað er með því að þróun og smíði SHEREx muni kosta 242 milljónir dala. Verkefnið er eitt af níu tillögum sem bárust til NASA og var valið af sérstöku ráði vísindamanna stofnunarinnar.
Geimurinn Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira