Bein útsending: Hvað elskar markaðurinn? Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 13:30 Hér ber að líta hluta þeirra sem taka til máls á fundinum í dag. Opinn fundur Félags atvinnurekenda fer fram á Nauthóli í Reykjavík í dag. Fundurinn hefst klukkan 14 og má nálgast útsendingu frá honum hér að neðan. Átta einstaklingar eru á mælendaskránni og munu þeir, hver með sínum hætti, fjalla um „tilfinningasamband neytenda og fyrirtækja,“ eins og það er orðað á vef félagsins. „Við fræðumst meðal annars um tryggð neytenda við vörumerki og heyrum í nokkrum frumkvöðlum, sem hafa ýmist fundið óvænta syllu á markaðnum eða breytt viðkomandi markaði.“ Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 14.00 Setning fundarins Magnús Óli Ólafsson, formaður FA 14.05 Allir elska Ísland Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra 14.15 Gagnvart hvaða vörumerkjum eru Íslendingar jákvæðastir? Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup 14.35 Tryggð og ást í viðskiptasamböndum Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri geoSilica Iceland 14.55 Eins og heitar lummur Ágúst Einþórsson, framkvæmdastjóri Brauð & co. 15.15 Elskar ríkið samkeppni? Ómar Hjaltason, framkvæmdastjóri Baseparking 15.35 Endalok heimsins Óli Rúnar Jónsson, framkvæmdastjóri Brugghússins Borgar 15.55 Ást á frelsinu í 90 ár Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA Fundarstjóri er Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins. Að erindunum loknum fer fram aðalfundur Félags atvinnurekenda. Útsendingu frá opna hluta fundarins má nálgast hér að neðan. Neytendur Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira
Opinn fundur Félags atvinnurekenda fer fram á Nauthóli í Reykjavík í dag. Fundurinn hefst klukkan 14 og má nálgast útsendingu frá honum hér að neðan. Átta einstaklingar eru á mælendaskránni og munu þeir, hver með sínum hætti, fjalla um „tilfinningasamband neytenda og fyrirtækja,“ eins og það er orðað á vef félagsins. „Við fræðumst meðal annars um tryggð neytenda við vörumerki og heyrum í nokkrum frumkvöðlum, sem hafa ýmist fundið óvænta syllu á markaðnum eða breytt viðkomandi markaði.“ Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 14.00 Setning fundarins Magnús Óli Ólafsson, formaður FA 14.05 Allir elska Ísland Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra 14.15 Gagnvart hvaða vörumerkjum eru Íslendingar jákvæðastir? Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup 14.35 Tryggð og ást í viðskiptasamböndum Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri geoSilica Iceland 14.55 Eins og heitar lummur Ágúst Einþórsson, framkvæmdastjóri Brauð & co. 15.15 Elskar ríkið samkeppni? Ómar Hjaltason, framkvæmdastjóri Baseparking 15.35 Endalok heimsins Óli Rúnar Jónsson, framkvæmdastjóri Brugghússins Borgar 15.55 Ást á frelsinu í 90 ár Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA Fundarstjóri er Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins. Að erindunum loknum fer fram aðalfundur Félags atvinnurekenda. Útsendingu frá opna hluta fundarins má nálgast hér að neðan.
Neytendur Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira