Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 16:24 Katrín Tanja Davíðsdóttir. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja varð í öðru sæti í sjöttu greininni sem bar nafnið „The Trap 2019“ eða „Gildran 2019“. Hún kláraði hana á 12:49.82 mínútum og fékk fyrir 94 stig. Katrín Tanja er þar með kominn með 496 stig af 600 mögulegum en hún hefur unnið tvær greinar, lent einu sinni í öðru sæti og einu sinni í þriðja sætið. Katrín hefur þar með verið á topp þrjú í fjórum af fyrstu sex greinum mótsins. Hin ítalska Alessandra Pichelli er áfram í öðru sæti en í stað þess að vera 18 stigum á eftir okkar konu þá er hún nú með 472 stig og 24 stigum á eftir Katrínu. Alessandra Pichelli kláraði á 12:53.20 mínútum og varð í næsta sæti á eftir Katrínu Tönju. Sú sem vann sjöttu greinina var aftur á móti Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Akerlund er nú aðeins tveimur stigum á eftir Pichelli. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja varð í öðru sæti í sjöttu greininni sem bar nafnið „The Trap 2019“ eða „Gildran 2019“. Hún kláraði hana á 12:49.82 mínútum og fékk fyrir 94 stig. Katrín Tanja er þar með kominn með 496 stig af 600 mögulegum en hún hefur unnið tvær greinar, lent einu sinni í öðru sæti og einu sinni í þriðja sætið. Katrín hefur þar með verið á topp þrjú í fjórum af fyrstu sex greinum mótsins. Hin ítalska Alessandra Pichelli er áfram í öðru sæti en í stað þess að vera 18 stigum á eftir okkar konu þá er hún nú með 472 stig og 24 stigum á eftir Katrínu. Alessandra Pichelli kláraði á 12:53.20 mínútum og varð í næsta sæti á eftir Katrínu Tönju. Sú sem vann sjöttu greinina var aftur á móti Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Akerlund er nú aðeins tveimur stigum á eftir Pichelli.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45
Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30