Ríkið auki fjárveitingar vegna fjölgunar í Reykjanesbæ Sighvatur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 19:15 Undanfarin ár hefur íbúum í Reykjanesbæ fjölgað um ríflega þriðjung. Vísir/Gvendur Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Reykjanesbær Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ.
Reykjanesbær Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira