Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. febrúar 2019 00:10 Mynd úr skýrslu fagráðs um resktur sjúkraþyrlu á Suðurlandi Fagráð sjúkraflutninga Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum. Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira
Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum.
Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira
Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30
Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07
Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15
Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45