Braut ekki lög þegar gögn um uppreist æru voru afhent Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2019 19:42 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir/Hanna Dómsmálaráðuneytið braut ekki persónuverndarlög þegar það afhenti fréttamönnum gögn og upplýsingar um þá sem hlotið höfðu uppreist æru frá árinu 1995 til haustsins 2017. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Þann 13. september 2017 barst Persónuvernd kvörtun vegna fyrirhugaðrar afhendingar dómsmálaráðuneytisins á gögnum um alla þá sem hefðu fengið uppreist æru. Í svari ráðuneytisins við erindi Persónuverndar sagði að með úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál þann 11. september 2017 hafi verið kveðið á um að dómsmálaráðuneytinu væri skylt að veita Ríkisútvarpinu aðgang að gögnum sem lögð höfðu verið fram með umsókn einstaklings um uppreist æru. Í framhaldi af úrskurðinum hafi verið farið fram á aðgang að sambærilegum gögnum allra þeirra sem fengið höfðu uppreist æru síðastliðin 22 ár. Taldi ráðuneytið sig skylt að verða við þeirri beiðni. Í niðurstöðu Persónuverndar segir að ráðuneytið hafi fellt á brott upplýsingar um heilsuhagi ásamt öðrum upplýsingum sem taldar voru falla undir það að vera viðkvæmar persónuupplýsingar, áður en gögnin voru afhent. Jafnframt hafi verið felldar brott upplýsingar um nöfn einstaklinga sem hlotið hefðu dóma þar sem dómari hefði ákveðið að dómur skyldi birtur án nafns hins sakfellda Í ljósi þess, sem og að afhending upplýsinganna byggðist á upplýsingalögum , og að nafn þess sem kvartaði hafi verið afmátt. Því hafi afhending gagnanna ekki farið í bága við lög um persónuvernd. Persónuvernd Uppreist æru Tengdar fréttir Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. 14. desember 2017 06:30 Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16. september 2017 10:12 Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. 16. september 2017 06:00 Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12. september 2017 17:51 44 prósent fengu uppreist æru fyrr „af því sérstaklega stóð á“ Robert Downey var einn fjórtán einstaklinga af 32 sem fengu uppreist æru þrátt fyrir að hafa sótt um uppreist æru áður en fimm ár voru liðin frá því að afplánun refsingar hans lauk. 14. september 2017 15:34 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið braut ekki persónuverndarlög þegar það afhenti fréttamönnum gögn og upplýsingar um þá sem hlotið höfðu uppreist æru frá árinu 1995 til haustsins 2017. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Þann 13. september 2017 barst Persónuvernd kvörtun vegna fyrirhugaðrar afhendingar dómsmálaráðuneytisins á gögnum um alla þá sem hefðu fengið uppreist æru. Í svari ráðuneytisins við erindi Persónuverndar sagði að með úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál þann 11. september 2017 hafi verið kveðið á um að dómsmálaráðuneytinu væri skylt að veita Ríkisútvarpinu aðgang að gögnum sem lögð höfðu verið fram með umsókn einstaklings um uppreist æru. Í framhaldi af úrskurðinum hafi verið farið fram á aðgang að sambærilegum gögnum allra þeirra sem fengið höfðu uppreist æru síðastliðin 22 ár. Taldi ráðuneytið sig skylt að verða við þeirri beiðni. Í niðurstöðu Persónuverndar segir að ráðuneytið hafi fellt á brott upplýsingar um heilsuhagi ásamt öðrum upplýsingum sem taldar voru falla undir það að vera viðkvæmar persónuupplýsingar, áður en gögnin voru afhent. Jafnframt hafi verið felldar brott upplýsingar um nöfn einstaklinga sem hlotið hefðu dóma þar sem dómari hefði ákveðið að dómur skyldi birtur án nafns hins sakfellda Í ljósi þess, sem og að afhending upplýsinganna byggðist á upplýsingalögum , og að nafn þess sem kvartaði hafi verið afmátt. Því hafi afhending gagnanna ekki farið í bága við lög um persónuvernd.
Persónuvernd Uppreist æru Tengdar fréttir Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. 14. desember 2017 06:30 Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16. september 2017 10:12 Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. 16. september 2017 06:00 Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12. september 2017 17:51 44 prósent fengu uppreist æru fyrr „af því sérstaklega stóð á“ Robert Downey var einn fjórtán einstaklinga af 32 sem fengu uppreist æru þrátt fyrir að hafa sótt um uppreist æru áður en fimm ár voru liðin frá því að afplánun refsingar hans lauk. 14. september 2017 15:34 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. 14. desember 2017 06:30
Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16. september 2017 10:12
Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. 16. september 2017 06:00
Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12. september 2017 17:51
44 prósent fengu uppreist æru fyrr „af því sérstaklega stóð á“ Robert Downey var einn fjórtán einstaklinga af 32 sem fengu uppreist æru þrátt fyrir að hafa sótt um uppreist æru áður en fimm ár voru liðin frá því að afplánun refsingar hans lauk. 14. september 2017 15:34