Bára um endurkomu Klaustursþingmanna: „Það sökk svolítið hjartað í mér“ Sighvatur Jónsson skrifar 27. janúar 2019 19:45 Um tvö hundruð manns komu saman í kuldanum á Austurvelli í dag og kröfðust afsagnar hina svokölluðu Klaustursþingsmanna.Krafa mótmælenda var skýr, að sex þingmenn sem ræddu um samstarfsfólk sitt og fleiri á opinskáan hátt á barnum Klaustri 20. nóvember síðastliðinn segðu af sér þingmennsku. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Sigríður Jónsdóttir frá feminísku fötlunarhreyfingunni Tabú. „Lilja, Albertína, Inga, Freyja og aðrar núverandi og fyrrverandi þingkonur eiga ekki að upplifa vanvirðingu, vanlíðan og smánun hvern einasta dag sem þessir sex þingmenn mæta í þingsal Alþingis,“ sagði Sigríður. Erna Marín Baldursdóttir mætti á mótmælafundinn til að ítreka þá skoðun sína að Klaustursþingmennirnir segi af sér. „Þessi lygavefur sem vindur upp á sig, hann er rosalega mikil vanvirðing gagnvart þjóðinni,“ sagði Erna Marín.Tók verkjalyf til að geta mætt Bára Halldórsdóttir sem tók upp samtöl þingmanna á Klaustri mætti í hjólastól. Hún sagðist ekki geta staðið fyrir verkjum, og bætti við: „Maður gerir það sem þarf að gera.“Ég get tekið einn svona hlut á dag, um það bil tvo klukkutíma. Til þess þarf ég að undirbúa mig með lyfjagjöf. Ég geri það alveg hiklaust og tek það síðan út nokkra daga á eftir í veikindum. Báru brá þegar Klaustursþingmenn mættu aftur til starfa á þingi á dögunum. „Það sökk svolítið hjartað í mér að við ætluðum að endurtaka þessa pælingu. Ókei, við ætlum bara að mæta aftur eins og ekkert hafi í skorist og þið verðið bara að taka því eins og það er. Ég held að við ætlum ekki að gera það.“ Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir „Það er svo mikil skömm í kringum þetta“ Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Sjá meira
Um tvö hundruð manns komu saman í kuldanum á Austurvelli í dag og kröfðust afsagnar hina svokölluðu Klaustursþingsmanna.Krafa mótmælenda var skýr, að sex þingmenn sem ræddu um samstarfsfólk sitt og fleiri á opinskáan hátt á barnum Klaustri 20. nóvember síðastliðinn segðu af sér þingmennsku. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Sigríður Jónsdóttir frá feminísku fötlunarhreyfingunni Tabú. „Lilja, Albertína, Inga, Freyja og aðrar núverandi og fyrrverandi þingkonur eiga ekki að upplifa vanvirðingu, vanlíðan og smánun hvern einasta dag sem þessir sex þingmenn mæta í þingsal Alþingis,“ sagði Sigríður. Erna Marín Baldursdóttir mætti á mótmælafundinn til að ítreka þá skoðun sína að Klaustursþingmennirnir segi af sér. „Þessi lygavefur sem vindur upp á sig, hann er rosalega mikil vanvirðing gagnvart þjóðinni,“ sagði Erna Marín.Tók verkjalyf til að geta mætt Bára Halldórsdóttir sem tók upp samtöl þingmanna á Klaustri mætti í hjólastól. Hún sagðist ekki geta staðið fyrir verkjum, og bætti við: „Maður gerir það sem þarf að gera.“Ég get tekið einn svona hlut á dag, um það bil tvo klukkutíma. Til þess þarf ég að undirbúa mig með lyfjagjöf. Ég geri það alveg hiklaust og tek það síðan út nokkra daga á eftir í veikindum. Báru brá þegar Klaustursþingmenn mættu aftur til starfa á þingi á dögunum. „Það sökk svolítið hjartað í mér að við ætluðum að endurtaka þessa pælingu. Ókei, við ætlum bara að mæta aftur eins og ekkert hafi í skorist og þið verðið bara að taka því eins og það er. Ég held að við ætlum ekki að gera það.“
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir „Það er svo mikil skömm í kringum þetta“ Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Sjá meira