Bára um endurkomu Klaustursþingmanna: „Það sökk svolítið hjartað í mér“ Sighvatur Jónsson skrifar 27. janúar 2019 19:45 Um tvö hundruð manns komu saman í kuldanum á Austurvelli í dag og kröfðust afsagnar hina svokölluðu Klaustursþingsmanna.Krafa mótmælenda var skýr, að sex þingmenn sem ræddu um samstarfsfólk sitt og fleiri á opinskáan hátt á barnum Klaustri 20. nóvember síðastliðinn segðu af sér þingmennsku. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Sigríður Jónsdóttir frá feminísku fötlunarhreyfingunni Tabú. „Lilja, Albertína, Inga, Freyja og aðrar núverandi og fyrrverandi þingkonur eiga ekki að upplifa vanvirðingu, vanlíðan og smánun hvern einasta dag sem þessir sex þingmenn mæta í þingsal Alþingis,“ sagði Sigríður. Erna Marín Baldursdóttir mætti á mótmælafundinn til að ítreka þá skoðun sína að Klaustursþingmennirnir segi af sér. „Þessi lygavefur sem vindur upp á sig, hann er rosalega mikil vanvirðing gagnvart þjóðinni,“ sagði Erna Marín.Tók verkjalyf til að geta mætt Bára Halldórsdóttir sem tók upp samtöl þingmanna á Klaustri mætti í hjólastól. Hún sagðist ekki geta staðið fyrir verkjum, og bætti við: „Maður gerir það sem þarf að gera.“Ég get tekið einn svona hlut á dag, um það bil tvo klukkutíma. Til þess þarf ég að undirbúa mig með lyfjagjöf. Ég geri það alveg hiklaust og tek það síðan út nokkra daga á eftir í veikindum. Báru brá þegar Klaustursþingmenn mættu aftur til starfa á þingi á dögunum. „Það sökk svolítið hjartað í mér að við ætluðum að endurtaka þessa pælingu. Ókei, við ætlum bara að mæta aftur eins og ekkert hafi í skorist og þið verðið bara að taka því eins og það er. Ég held að við ætlum ekki að gera það.“ Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Um tvö hundruð manns komu saman í kuldanum á Austurvelli í dag og kröfðust afsagnar hina svokölluðu Klaustursþingsmanna.Krafa mótmælenda var skýr, að sex þingmenn sem ræddu um samstarfsfólk sitt og fleiri á opinskáan hátt á barnum Klaustri 20. nóvember síðastliðinn segðu af sér þingmennsku. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Sigríður Jónsdóttir frá feminísku fötlunarhreyfingunni Tabú. „Lilja, Albertína, Inga, Freyja og aðrar núverandi og fyrrverandi þingkonur eiga ekki að upplifa vanvirðingu, vanlíðan og smánun hvern einasta dag sem þessir sex þingmenn mæta í þingsal Alþingis,“ sagði Sigríður. Erna Marín Baldursdóttir mætti á mótmælafundinn til að ítreka þá skoðun sína að Klaustursþingmennirnir segi af sér. „Þessi lygavefur sem vindur upp á sig, hann er rosalega mikil vanvirðing gagnvart þjóðinni,“ sagði Erna Marín.Tók verkjalyf til að geta mætt Bára Halldórsdóttir sem tók upp samtöl þingmanna á Klaustri mætti í hjólastól. Hún sagðist ekki geta staðið fyrir verkjum, og bætti við: „Maður gerir það sem þarf að gera.“Ég get tekið einn svona hlut á dag, um það bil tvo klukkutíma. Til þess þarf ég að undirbúa mig með lyfjagjöf. Ég geri það alveg hiklaust og tek það síðan út nokkra daga á eftir í veikindum. Báru brá þegar Klaustursþingmenn mættu aftur til starfa á þingi á dögunum. „Það sökk svolítið hjartað í mér að við ætluðum að endurtaka þessa pælingu. Ókei, við ætlum bara að mæta aftur eins og ekkert hafi í skorist og þið verðið bara að taka því eins og það er. Ég held að við ætlum ekki að gera það.“
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira