Landsréttur staðfestir niðurstöðu Héraðsdóms í Klaustursmálinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2019 20:56 Bára Halldórsdóttir. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hóps þingmanna Miðflokksins gegn Báru Halldórsdóttur vegna Klaustursmálsins svokallaða. Þingmennirnir fóru fram á að vitnaleiðslur færu fram í dómsal og að sönnunargagna yrði aflað en nú hafa tvö dómstig hafnað því. Þetta kemur fram á vef Stundarinnar og segir þar að málskostnaður falli á þingmennina.Um er að ræða þingmennina Bergþór Ólason, Gunnar Braga Sveinsson, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Í kærunni kemur fram að ýmislegt gefi til kynna einbeittan brotavilja Báru, að um fyrirframgefið markmið hafi verið að ræða að taka samtalið upp.Sjá einnig: Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir LandsréttReimar Pétursson, lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins, segir að brotið hafi verið á rétti þingmannanna til einkalífs með því að taka upp samtal þeirra á barnum Klaustur við Austurvöll þann 20. nóvember. Þar að auki hefur hann sagt að til sé myndefni úr eftirlitsmyndavélum Alþingis og Dómkirkjunnar sem gæti varpað ljósi á málið og nauðsynlegt hafi verið að tryggja tilvist þess. Bára steig upprunalega ekki fram undir nafni eftir mótmæli á Austurvelli í byrjun desember fannst henni mikilvægt að stíga fram og fannst það skipta máli að fólk væri meðvitað um að sú sem tók upp væri manneskja sem orðin beindust með óbeinum hætti gegn og blöskraði framferði þingmannanna. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hóps þingmanna Miðflokksins gegn Báru Halldórsdóttur vegna Klaustursmálsins svokallaða. Þingmennirnir fóru fram á að vitnaleiðslur færu fram í dómsal og að sönnunargagna yrði aflað en nú hafa tvö dómstig hafnað því. Þetta kemur fram á vef Stundarinnar og segir þar að málskostnaður falli á þingmennina.Um er að ræða þingmennina Bergþór Ólason, Gunnar Braga Sveinsson, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Í kærunni kemur fram að ýmislegt gefi til kynna einbeittan brotavilja Báru, að um fyrirframgefið markmið hafi verið að ræða að taka samtalið upp.Sjá einnig: Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir LandsréttReimar Pétursson, lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins, segir að brotið hafi verið á rétti þingmannanna til einkalífs með því að taka upp samtal þeirra á barnum Klaustur við Austurvöll þann 20. nóvember. Þar að auki hefur hann sagt að til sé myndefni úr eftirlitsmyndavélum Alþingis og Dómkirkjunnar sem gæti varpað ljósi á málið og nauðsynlegt hafi verið að tryggja tilvist þess. Bára steig upprunalega ekki fram undir nafni eftir mótmæli á Austurvelli í byrjun desember fannst henni mikilvægt að stíga fram og fannst það skipta máli að fólk væri meðvitað um að sú sem tók upp væri manneskja sem orðin beindust með óbeinum hætti gegn og blöskraði framferði þingmannanna.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira