Gunnar: Leon er frábær andstæðingur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2019 20:00 Gunnar er kátur að hafa fengið bardagann sem hann vildi fá. UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. Það er rétt rúmur mánuður síðan Gunnar kláraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í Kanada með miklum stæl. Hann sagði í kjölfarið að hann vildi berjast oft á þessu ári og gladdist er hann fékk góðu tíðindin í gær. „Ég kíkti á símann minn í gær og var að fá skilaboð frá félögum mínum sem voru að spyrja hvort þetta væri on. Ég sagði nei við þá. Svo hélt ég áfram í símanum og sá þá að það var búið að staðfesta þetta. Strákarnir voru örugglega búnir að sjá þetta á ESPN eða eitthvað,“ sagði Gunnar kátur. Það var ekki eins auðvelt og Gunnar átti von á að fá þennan bardaga en það gekk upp að lokum. „Í smá tíma hélt ég að það yrði ekkert af því að ég yrði á þessu bardagakvöldi. Við vorum að fá þannig meldingar. Ég hélt að Leon væri kominn með annan andstæðing og Till vildi ekki berjast við mig sem og Masvidal. Það var allt í einu byrjað að tala um að fá mig til Ameríku. Svo varð ekkert af bardaganum hans Leon og ég fékk Leon,“ segir Gunnar en hlutirnir gengu upp og hann fékk það sem hann vildi. „Þetta er bara frábært. Mig langaði að berjast á þessu kvöldi og Leon er frábær andstæðingur. Hann hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Hann vann Cerrone og er heitur. Þetta er mjög gott,“ segir Gunnar sem ætlar sér að stöðva Edwards sem hefur unnið sex bardaga í röð. MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur frá Flórída til Kanada Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. Það er rétt rúmur mánuður síðan Gunnar kláraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í Kanada með miklum stæl. Hann sagði í kjölfarið að hann vildi berjast oft á þessu ári og gladdist er hann fékk góðu tíðindin í gær. „Ég kíkti á símann minn í gær og var að fá skilaboð frá félögum mínum sem voru að spyrja hvort þetta væri on. Ég sagði nei við þá. Svo hélt ég áfram í símanum og sá þá að það var búið að staðfesta þetta. Strákarnir voru örugglega búnir að sjá þetta á ESPN eða eitthvað,“ sagði Gunnar kátur. Það var ekki eins auðvelt og Gunnar átti von á að fá þennan bardaga en það gekk upp að lokum. „Í smá tíma hélt ég að það yrði ekkert af því að ég yrði á þessu bardagakvöldi. Við vorum að fá þannig meldingar. Ég hélt að Leon væri kominn með annan andstæðing og Till vildi ekki berjast við mig sem og Masvidal. Það var allt í einu byrjað að tala um að fá mig til Ameríku. Svo varð ekkert af bardaganum hans Leon og ég fékk Leon,“ segir Gunnar en hlutirnir gengu upp og hann fékk það sem hann vildi. „Þetta er bara frábært. Mig langaði að berjast á þessu kvöldi og Leon er frábær andstæðingur. Hann hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Hann vann Cerrone og er heitur. Þetta er mjög gott,“ segir Gunnar sem ætlar sér að stöðva Edwards sem hefur unnið sex bardaga í röð.
MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur frá Flórída til Kanada Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00
Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30